fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
433Sport

Átti stjarna Ciy að fá rautt fyrir þetta? – Hefði getað hjálpað United mikið

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. apríl 2019 21:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er skrefi nær því að vinna ensku úrvalsdeildina, annað árið í röð undir stjórn Pep Guardiola, eftir sigur á Manchester United.

Öll hjól eru farin undan vagninum sem Ole Gunnar Solskjær, stýrir. Manchester United er í frjálsu falli.

Markalaust var í hálfleik en eftir ágætis byrjun Manchester United, var City sterkari aðilinn.

Manchester United gaf hressilega eftir í síðari hálfleik og City gekk á lagið, Bernardo Silva skoraði fyrsta mark leiksins. Luke Shaw bakkaði frá honum og David De Gea gerði illa í markinu.

Leroy Sane bætti svo við eftir skyndisókn en aftur, var De Gea í markinu, slakur. 0-2 forysta City og sigurinn klár.

David Silva hefði líklega átt að fá rautt spjald í stöðunni 0-2 sem hefði gefið United veika von á að bjarga stigi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Hvalur sprakk í tætlur

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjarnan hafði betur gegn Val – Bjarni Mark fékk heimskulegt rautt spjald

Stjarnan hafði betur gegn Val – Bjarni Mark fékk heimskulegt rautt spjald
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona var byrjunarliðið þegar Manchester United mætti Coventry síðast

Svona var byrjunarliðið þegar Manchester United mætti Coventry síðast
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ten Hag útilokar það að Sancho spili fyrir sig aftur

Ten Hag útilokar það að Sancho spili fyrir sig aftur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur
433Sport
Í gær

Hartman í Val

Hartman í Val
433Sport
Í gær

Svona hafa síðustu leikir Stjörnunnar og Vals farið – Hvað gerist í kvöld?

Svona hafa síðustu leikir Stjörnunnar og Vals farið – Hvað gerist í kvöld?