fbpx
Sunnudagur 26.maí 2019
433Sport

Arnór skoraði í sigri CSKA: Ragnar og Björn léku í tapi

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. apríl 2019 18:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ragnar Sigurðsson var í byrjunarliði Rostov er liðið tók á móti Lokamotiv Moskvu í úrvalsdeildinni í Rússlandi í dag.

Björn Bergmann Sigurðarson var á bekknum en lék síðustu mínúturnar þegar Rostov tapaði 1-2.

Jón Guðni Fjóluson var ónotaður varamaður hjá Krasnodar í jafntefi gegn Akhmat.

Arnór Sigurðsson og Hörður Björgvin Magnússon voru báðir í byrjunarliði CSKA Moskvu í 2-0 sigri á Anzhi.

Arnór skoraði seinna mark liðsins en CSKA situr í þriðja sæti deildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Pape kallar Björgvin fávita eftir rasísk ummæli hans: Unnsteinn og Logi Pedró tjá sig um málið

Pape kallar Björgvin fávita eftir rasísk ummæli hans: Unnsteinn og Logi Pedró tjá sig um málið
433Sport
Í gær

Barcelona sagt efast: Endar Griezmann í United?

Barcelona sagt efast: Endar Griezmann í United?
433Sport
Í gær

90 mínútur með Ögmundi Kristinssyni: Fundur með Moyes, deilur við þjálfara og vonbrigðin með HM

90 mínútur með Ögmundi Kristinssyni: Fundur með Moyes, deilur við þjálfara og vonbrigðin með HM
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu reiðiskast stjörnu Chelsea: Reifst við leikmenn og þjálfara

Sjáðu reiðiskast stjörnu Chelsea: Reifst við leikmenn og þjálfara