fbpx
Sunnudagur 18.ágúst 2019  |
433Sport

Þessir þrír sagðir ætla að fara ef United nær ekki Meistardeildarsæti

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. apríl 2019 09:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United var niðurlægt í ensku úrvalsdeildinni á sunnudag er liðið tapaði 4-0 gegn Everton. Slæmt tap og frammistaða United var ein sú versta, sem sést hefur.

Eftir leik áttu sér stað harkaleg rifrildi í herbúðum félagsins, leikmenn tókust á um hvað væri að. Ole Gunnar Solskjær, stjóri liðsins ræddi við leikmennina í hálftíma eftir leik.

Mikið verk er fyrir höndum hjá Solskjær, ef hann ætlar sér að koma félaginu í fremstu röð. Solskjær tók við í desember og byrjaði frábærlega, síðan þá hefur hallað hressilega undan fæti.

United á fjóra leiki eftir og þarf helst að vinna þá alla til að eiga von á Meistaradeildarsæti, ef það gerist ekki gætu leikmenn farið.

Mirror segir að David de Gea, Paul Pogba og Romelu Lukaku íhugi þá allir að fara. Sagt er að Solskjær sé klár í að selja Lukaku.

Pogba er orðaður við Real Madrid en þangað langar honum að fara, ef marka má ummæli hans í síðasta mánuði.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Sjáðu draumamarkið sem kláraði Barcelona – 38 ára gamall og hefur engu gleymt

Sjáðu draumamarkið sem kláraði Barcelona – 38 ára gamall og hefur engu gleymt
433Sport
Í gær

Segir að Donni kveðji Þór/KA eftir tímabilið

Segir að Donni kveðji Þór/KA eftir tímabilið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Souness hefur áhyggjur af Liverpool: ,,Þetta er ekki Liverpool sem ég þekki“

Souness hefur áhyggjur af Liverpool: ,,Þetta er ekki Liverpool sem ég þekki“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndirnar: Hazard keypti hús á Spáni fyrir 1,4 milljarð

Sjáðu myndirnar: Hazard keypti hús á Spáni fyrir 1,4 milljarð
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýtt stuðningsmannalag KR: „Ég vil heyra ykkur öskra áfram KR!“

Nýtt stuðningsmannalag KR: „Ég vil heyra ykkur öskra áfram KR!“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tvö ár í dag síðan Everton borgaði 7 milljarða fyrir Gylfa: „Neglur og falleg mörk síðan“

Tvö ár í dag síðan Everton borgaði 7 milljarða fyrir Gylfa: „Neglur og falleg mörk síðan“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu hvað Elfar gerði í kvöld: Reif spjaldið af dómaranum og henti því í jörðina

Sjáðu hvað Elfar gerði í kvöld: Reif spjaldið af dómaranum og henti því í jörðina
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arnar Gunnlaugs: Ég væri til í að ættleiða hann

Arnar Gunnlaugs: Ég væri til í að ættleiða hann