fbpx
Sunnudagur 18.ágúst 2019  |
433Sport

Sjáðu þegar skærasta stjarna Liverpool fór í fýlu og vildi ekki fagna

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. apríl 2019 13:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool vann miklvægan sigur á Aroni Einari Gunnarssyni og félögum, í Cardiff um helgina, í ensku úrvalsdeildinni.

Aron lék allan leikinn með Cardiff sem þurfti að sætta sig við 2-0 tap gegn toppliðinu.

James Milner skoraði seinna mark Liverpool úr vítaspyrnu, sem Mo Salah hafði fiskað. Salah var ósáttur með að fá ekki að taka spyrnuna.

Hann og Milner fóru yfir málið en Milner er vítaskytta liðsins, Salah er hins vegar að berjast um gullskóinn í deildinni.

Markið hefði komið honum á toppinn í þeirri baráttu, það er líkleg ástæða fyrir fýlu hans. Eftir að Milner hafði skorað var Salah eini leikmaðurinn sem fagnaði ekki.

Liverpool er á toppi deildarinnar en atvikið er hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Sjáðu draumamarkið sem kláraði Barcelona – 38 ára gamall og hefur engu gleymt

Sjáðu draumamarkið sem kláraði Barcelona – 38 ára gamall og hefur engu gleymt
433Sport
Í gær

Segir að Donni kveðji Þór/KA eftir tímabilið

Segir að Donni kveðji Þór/KA eftir tímabilið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Souness hefur áhyggjur af Liverpool: ,,Þetta er ekki Liverpool sem ég þekki“

Souness hefur áhyggjur af Liverpool: ,,Þetta er ekki Liverpool sem ég þekki“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndirnar: Hazard keypti hús á Spáni fyrir 1,4 milljarð

Sjáðu myndirnar: Hazard keypti hús á Spáni fyrir 1,4 milljarð
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýtt stuðningsmannalag KR: „Ég vil heyra ykkur öskra áfram KR!“

Nýtt stuðningsmannalag KR: „Ég vil heyra ykkur öskra áfram KR!“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tvö ár í dag síðan Everton borgaði 7 milljarða fyrir Gylfa: „Neglur og falleg mörk síðan“

Tvö ár í dag síðan Everton borgaði 7 milljarða fyrir Gylfa: „Neglur og falleg mörk síðan“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu hvað Elfar gerði í kvöld: Reif spjaldið af dómaranum og henti því í jörðina

Sjáðu hvað Elfar gerði í kvöld: Reif spjaldið af dómaranum og henti því í jörðina
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arnar Gunnlaugs: Ég væri til í að ættleiða hann

Arnar Gunnlaugs: Ég væri til í að ættleiða hann