fbpx
Sunnudagur 26.maí 2019
433Sport

Sjáðu Alfreð á sjúkrahúsinu eftir vel heppnaða aðgerð

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. apríl 2019 08:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alfreð Finnbogason, framherji Augsburg og íslenska landsliðsins verður frá næstu mánuðina. Alfreð gekkst undir aðgerð á skírdag.

Meiðsli Alfreðs voru í kálfa en þau komu upp helgina á undan, strax var ákveðið að skera kauða upp.

Talið er að Alfreð verði frá í 3-4 mánuði og því er ljóst að hann verður ekki með íslenska landsliðinu í sumar. Ísland mætir Albaníu og Tyrklandi í undankeppni EM í sumar, þar mun liðið sakna Alfreðs.

Alfreð hefur mikið verið meiddur síðustu tvö ár, óheppnin eltir framherjann knáa, uppi.

Alfreð á eitt ár eftir af samningi sínum við Augsburg en þar er hann lykilmaður.

Hér að neðan má sjá Alfreð á sjúkrabekknum eftir aðgerðina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Pape kallar Björgvin fávita eftir rasísk ummæli hans: Unnsteinn og Logi Pedró tjá sig um málið

Pape kallar Björgvin fávita eftir rasísk ummæli hans: Unnsteinn og Logi Pedró tjá sig um málið
433Sport
Í gær

Barcelona sagt efast: Endar Griezmann í United?

Barcelona sagt efast: Endar Griezmann í United?
433Sport
Í gær

90 mínútur með Ögmundi Kristinssyni: Fundur með Moyes, deilur við þjálfara og vonbrigðin með HM

90 mínútur með Ögmundi Kristinssyni: Fundur með Moyes, deilur við þjálfara og vonbrigðin með HM
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu reiðiskast stjörnu Chelsea: Reifst við leikmenn og þjálfara

Sjáðu reiðiskast stjörnu Chelsea: Reifst við leikmenn og þjálfara