fbpx
Sunnudagur 26.maí 2019
433Sport

Reyndi að sannfæra hann á undarlegan hátt: Neitaði að horfa í augun á honum – ,,Vissi um leið að þetta myndi ekki ganga upp“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 23. apríl 2019 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roy Keane, fyrrum harðhaus Manchester United, reyndi að semja við egypska framherjann Mido árið 2006.

Keane var þá þjálfari Sunderland í ensku úrvalsdeildinni en Mido lék með Tottenham og leitaði sér að nýju félagi.

Keane fór athyglisverða leið til að reyna að tryggja sér undirskrift Mido og er óhætt að segja að hún hafi ekki virkað.

,,Ég mætti á flugvöllinn í Newcastle. Hann kom og sótti mig á Range Rover, við fórum til Sunderland og hann ákvað að fara með mig á Pizza Express,“ sagði Mido.

,,Það kom mér á óvart hversu lítið hann hafði að segja. Vanalega þegar þú ferð í hádegismat þá reyniru að tala við leikmanninn og sannfæra hann um að skrifa undir en hann var mjög hljóðlátur.“

,,Ég vissi um leið að þetta samstarf myndi ekki ganga upp, að við myndum rífast á endanum. Hann talaði við mig en horfði upp í loftið frekar en í augun á mér.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Pape kallar Björgvin fávita eftir rasísk ummæli hans: Unnsteinn og Logi Pedró tjá sig um málið

Pape kallar Björgvin fávita eftir rasísk ummæli hans: Unnsteinn og Logi Pedró tjá sig um málið
433Sport
Í gær

Barcelona sagt efast: Endar Griezmann í United?

Barcelona sagt efast: Endar Griezmann í United?
433Sport
Í gær

90 mínútur með Ögmundi Kristinssyni: Fundur með Moyes, deilur við þjálfara og vonbrigðin með HM

90 mínútur með Ögmundi Kristinssyni: Fundur með Moyes, deilur við þjálfara og vonbrigðin með HM
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu reiðiskast stjörnu Chelsea: Reifst við leikmenn og þjálfara

Sjáðu reiðiskast stjörnu Chelsea: Reifst við leikmenn og þjálfara