fbpx
Sunnudagur 18.ágúst 2019  |
433Sport

Mætti á sína fyrstu æfingu í dag eftir handtöku: Sakaður um ofbeldi gegn konu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. apríl 2019 13:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nicky Butt, yfirmaður unglingastarfs hjá Manchester United er mættur aftur til vinnu. Hann var handtekinn í síðustu viku, sakaður um að leggja hendur á fyrverandi eiginkonu sína.

Butt og Shelley Barlow, ákváðu á síðasta ári að skilja en þau höfðu verið gift í ellefu ár. Samband þeirra var komið á endastöð.

Barlow býr ennþá í húsinu sem þau áttu saman. Húsið er metið á 7 milljónir punda eða, rúman milljarð.

Butt var handtekinn á heimilinu eftir átök en Shelley var lítilega meidd eftir átök þeirra. Þrjár lögreglur mættu á heimilið sem Butt heimsækir reglulega, til að hitta tvö börn sem þau eiga saman.

,,Hann kom þangað til að sækja hluti sem hann átti, það sauð allt upp úr,“ segir heimildarmaður enskra blaða.

,,Fyrrum eiginkona hana hans, vill ekki sjá hann í húsinu en hliðið var opið, hann keyrði því bara inn.“

,,Hún gjörsamlega sturlaðist, sagði honum að drulla sér út. Hún er með nýjan kærasta, sem er alltaf á svæðinu.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Sjáðu draumamarkið sem kláraði Barcelona – 38 ára gamall og hefur engu gleymt

Sjáðu draumamarkið sem kláraði Barcelona – 38 ára gamall og hefur engu gleymt
433Sport
Í gær

Segir að Donni kveðji Þór/KA eftir tímabilið

Segir að Donni kveðji Þór/KA eftir tímabilið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Souness hefur áhyggjur af Liverpool: ,,Þetta er ekki Liverpool sem ég þekki“

Souness hefur áhyggjur af Liverpool: ,,Þetta er ekki Liverpool sem ég þekki“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndirnar: Hazard keypti hús á Spáni fyrir 1,4 milljarð

Sjáðu myndirnar: Hazard keypti hús á Spáni fyrir 1,4 milljarð
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýtt stuðningsmannalag KR: „Ég vil heyra ykkur öskra áfram KR!“

Nýtt stuðningsmannalag KR: „Ég vil heyra ykkur öskra áfram KR!“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tvö ár í dag síðan Everton borgaði 7 milljarða fyrir Gylfa: „Neglur og falleg mörk síðan“

Tvö ár í dag síðan Everton borgaði 7 milljarða fyrir Gylfa: „Neglur og falleg mörk síðan“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu hvað Elfar gerði í kvöld: Reif spjaldið af dómaranum og henti því í jörðina

Sjáðu hvað Elfar gerði í kvöld: Reif spjaldið af dómaranum og henti því í jörðina
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arnar Gunnlaugs: Ég væri til í að ættleiða hann

Arnar Gunnlaugs: Ég væri til í að ættleiða hann