fbpx
Sunnudagur 18.ágúst 2019  |
433Sport

Enn og aftur fóru hnefarnir á loft: Hvað er til ráða?

433
Þriðjudaginn 23. apríl 2019 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hegðun stuðningsmanna á Englandi hefur svo sannarlega verið í umræðunni á þessu tímabili.

Stuðningsmenn hafa verið ásakaður um alls kyns fordóma á tímabilinu og hefur ófáum liðum verið refsað.

Enska Championship-deildin, næst efsta deild Englands, getur verið slæm og eru stuðningsmenn mjög ástríðufullir.

Leikur Hull City og Sheffield United fór fram í gær og fengu hnefarnir að fljúga í stúkunni.

Stuðningsmenn gjörsamlega misstu sig yfir leiknum og þurfti öryggisgæsla að hafa sig alla við til að fjarlægja þá seku.

Búast má við að báðum liðum verði refsað fyrir framkomu stuðningsmannana en Sheffield hafði að lokum betur, 3-0.

Eins og aðrir þá er enska knattspyrnusambandið í vandræðum með að taka á þessu vandamáli en vonandi finnst lausn á komandi mánuðum.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Sjáðu draumamarkið sem kláraði Barcelona – 38 ára gamall og hefur engu gleymt

Sjáðu draumamarkið sem kláraði Barcelona – 38 ára gamall og hefur engu gleymt
433Sport
Í gær

Segir að Donni kveðji Þór/KA eftir tímabilið

Segir að Donni kveðji Þór/KA eftir tímabilið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Souness hefur áhyggjur af Liverpool: ,,Þetta er ekki Liverpool sem ég þekki“

Souness hefur áhyggjur af Liverpool: ,,Þetta er ekki Liverpool sem ég þekki“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndirnar: Hazard keypti hús á Spáni fyrir 1,4 milljarð

Sjáðu myndirnar: Hazard keypti hús á Spáni fyrir 1,4 milljarð
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýtt stuðningsmannalag KR: „Ég vil heyra ykkur öskra áfram KR!“

Nýtt stuðningsmannalag KR: „Ég vil heyra ykkur öskra áfram KR!“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tvö ár í dag síðan Everton borgaði 7 milljarða fyrir Gylfa: „Neglur og falleg mörk síðan“

Tvö ár í dag síðan Everton borgaði 7 milljarða fyrir Gylfa: „Neglur og falleg mörk síðan“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu hvað Elfar gerði í kvöld: Reif spjaldið af dómaranum og henti því í jörðina

Sjáðu hvað Elfar gerði í kvöld: Reif spjaldið af dómaranum og henti því í jörðina
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arnar Gunnlaugs: Ég væri til í að ættleiða hann

Arnar Gunnlaugs: Ég væri til í að ættleiða hann