fbpx
Sunnudagur 18.ágúst 2019  |
433Sport

Drátturinn í bikarnum: Stórleikur á Hlíðarenda – Bikarmeistararnir til Eyja

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. apríl 2019 15:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búið er að draga í 32 liða úrslit Mjólkubikarsins hjá körlunum, dregið var á Laugardalsvelli rétt í þessu.

Breiðablik sem fór í úrslit í fyrra, heimsækir Magna á Grenivík. Sindri tekur á móti KA en þar hefur Ól Stefán Flóventsson, þjálfari KA, verið sem leikmaður og þjálfari.

Það verður stórleikur á Hlíðarenda þegar Íslandsmeistarar Vals taka á móti FH. Bikarmeistarar, Stjörnunnar fara til Eyja.

Leikirnir fara fram á þriðjudag og miðvikudag í næstu viku.

32 liða úrslit:
KÁ – Víkingur Reykjavík
Völsungur/Tindastóll – Mídas
Magni – Breiðablik
Sindri – KA
Valur – FH
Grindavík – Afturelding
ÍR – Fjölnir
Fram – Njarðvík
Ægir – Þróttur R
ÍBV – Stjarnan
Augnablik – ÍA
Keflavík – Kórdrengir
HK – Fjarðabyggð
Fylkir – Grótta
Vestri – Úlfarnir
KR – Dalvík/Reynir

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Sjáðu draumamarkið sem kláraði Barcelona – 38 ára gamall og hefur engu gleymt

Sjáðu draumamarkið sem kláraði Barcelona – 38 ára gamall og hefur engu gleymt
433Sport
Í gær

Segir að Donni kveðji Þór/KA eftir tímabilið

Segir að Donni kveðji Þór/KA eftir tímabilið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Souness hefur áhyggjur af Liverpool: ,,Þetta er ekki Liverpool sem ég þekki“

Souness hefur áhyggjur af Liverpool: ,,Þetta er ekki Liverpool sem ég þekki“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndirnar: Hazard keypti hús á Spáni fyrir 1,4 milljarð

Sjáðu myndirnar: Hazard keypti hús á Spáni fyrir 1,4 milljarð
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýtt stuðningsmannalag KR: „Ég vil heyra ykkur öskra áfram KR!“

Nýtt stuðningsmannalag KR: „Ég vil heyra ykkur öskra áfram KR!“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tvö ár í dag síðan Everton borgaði 7 milljarða fyrir Gylfa: „Neglur og falleg mörk síðan“

Tvö ár í dag síðan Everton borgaði 7 milljarða fyrir Gylfa: „Neglur og falleg mörk síðan“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu hvað Elfar gerði í kvöld: Reif spjaldið af dómaranum og henti því í jörðina

Sjáðu hvað Elfar gerði í kvöld: Reif spjaldið af dómaranum og henti því í jörðina
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arnar Gunnlaugs: Ég væri til í að ættleiða hann

Arnar Gunnlaugs: Ég væri til í að ættleiða hann