fbpx
Sunnudagur 26.maí 2019
433Sport

Drátturinn í bikarnum: Stórleikur á Hlíðarenda – Bikarmeistararnir til Eyja

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. apríl 2019 15:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búið er að draga í 32 liða úrslit Mjólkubikarsins hjá körlunum, dregið var á Laugardalsvelli rétt í þessu.

Breiðablik sem fór í úrslit í fyrra, heimsækir Magna á Grenivík. Sindri tekur á móti KA en þar hefur Ól Stefán Flóventsson, þjálfari KA, verið sem leikmaður og þjálfari.

Það verður stórleikur á Hlíðarenda þegar Íslandsmeistarar Vals taka á móti FH. Bikarmeistarar, Stjörnunnar fara til Eyja.

Leikirnir fara fram á þriðjudag og miðvikudag í næstu viku.

32 liða úrslit:
KÁ – Víkingur Reykjavík
Völsungur/Tindastóll – Mídas
Magni – Breiðablik
Sindri – KA
Valur – FH
Grindavík – Afturelding
ÍR – Fjölnir
Fram – Njarðvík
Ægir – Þróttur R
ÍBV – Stjarnan
Augnablik – ÍA
Keflavík – Kórdrengir
HK – Fjarðabyggð
Fylkir – Grótta
Vestri – Úlfarnir
KR – Dalvík/Reynir

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Pape kallar Björgvin fávita eftir rasísk ummæli hans: Unnsteinn og Logi Pedró tjá sig um málið

Pape kallar Björgvin fávita eftir rasísk ummæli hans: Unnsteinn og Logi Pedró tjá sig um málið
433Sport
Í gær

Barcelona sagt efast: Endar Griezmann í United?

Barcelona sagt efast: Endar Griezmann í United?
433Sport
Í gær

90 mínútur með Ögmundi Kristinssyni: Fundur með Moyes, deilur við þjálfara og vonbrigðin með HM

90 mínútur með Ögmundi Kristinssyni: Fundur með Moyes, deilur við þjálfara og vonbrigðin með HM
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu reiðiskast stjörnu Chelsea: Reifst við leikmenn og þjálfara

Sjáðu reiðiskast stjörnu Chelsea: Reifst við leikmenn og þjálfara