fbpx
Sunnudagur 18.ágúst 2019  |
433Sport

Þrír Íslendingar skoruðu á sjö mínútum

Victor Pálsson
Mánudaginn 22. apríl 2019 18:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það komust þrír Íslendingar á blað í dag er lið Aalesund spilaði við Skeid í norsku annarri deildinni.

Aalesund vann góðan 4-2 heimasigur en staðan var 3-1 eftir fyrri hálfleikinn í dag.

Aron Elís Þrándarson skoraði fyrsta mark leiksins og stuttu seinna bætti Daníel Leo Grétarsson við öðru.

Þremur mínútu eftir mark Daníels þá skoraði Hólmbert Friðjónsson svo þriðja mark Aalesund og íslensk þrenna staðreynd á aðeins sjö mínútum.

Aalesuind er í efsta sæti deildarinnar og er án taps eftir fyrstu fjórar umferðirnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Sjáðu draumamarkið sem kláraði Barcelona – 38 ára gamall og hefur engu gleymt

Sjáðu draumamarkið sem kláraði Barcelona – 38 ára gamall og hefur engu gleymt
433Sport
Í gær

Segir að Donni kveðji Þór/KA eftir tímabilið

Segir að Donni kveðji Þór/KA eftir tímabilið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Souness hefur áhyggjur af Liverpool: ,,Þetta er ekki Liverpool sem ég þekki“

Souness hefur áhyggjur af Liverpool: ,,Þetta er ekki Liverpool sem ég þekki“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndirnar: Hazard keypti hús á Spáni fyrir 1,4 milljarð

Sjáðu myndirnar: Hazard keypti hús á Spáni fyrir 1,4 milljarð
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýtt stuðningsmannalag KR: „Ég vil heyra ykkur öskra áfram KR!“

Nýtt stuðningsmannalag KR: „Ég vil heyra ykkur öskra áfram KR!“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tvö ár í dag síðan Everton borgaði 7 milljarða fyrir Gylfa: „Neglur og falleg mörk síðan“

Tvö ár í dag síðan Everton borgaði 7 milljarða fyrir Gylfa: „Neglur og falleg mörk síðan“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu hvað Elfar gerði í kvöld: Reif spjaldið af dómaranum og henti því í jörðina

Sjáðu hvað Elfar gerði í kvöld: Reif spjaldið af dómaranum og henti því í jörðina
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arnar Gunnlaugs: Ég væri til í að ættleiða hann

Arnar Gunnlaugs: Ég væri til í að ættleiða hann