fbpx
Sunnudagur 26.maí 2019
433Sport

Þrír Íslendingar skoruðu á sjö mínútum

Victor Pálsson
Mánudaginn 22. apríl 2019 18:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það komust þrír Íslendingar á blað í dag er lið Aalesund spilaði við Skeid í norsku annarri deildinni.

Aalesund vann góðan 4-2 heimasigur en staðan var 3-1 eftir fyrri hálfleikinn í dag.

Aron Elís Þrándarson skoraði fyrsta mark leiksins og stuttu seinna bætti Daníel Leo Grétarsson við öðru.

Þremur mínútu eftir mark Daníels þá skoraði Hólmbert Friðjónsson svo þriðja mark Aalesund og íslensk þrenna staðreynd á aðeins sjö mínútum.

Aalesuind er í efsta sæti deildarinnar og er án taps eftir fyrstu fjórar umferðirnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Pape kallar Björgvin fávita eftir rasísk ummæli hans: Unnsteinn og Logi Pedró tjá sig um málið

Pape kallar Björgvin fávita eftir rasísk ummæli hans: Unnsteinn og Logi Pedró tjá sig um málið
433Sport
Í gær

Barcelona sagt efast: Endar Griezmann í United?

Barcelona sagt efast: Endar Griezmann í United?
433Sport
Í gær

90 mínútur með Ögmundi Kristinssyni: Fundur með Moyes, deilur við þjálfara og vonbrigðin með HM

90 mínútur með Ögmundi Kristinssyni: Fundur með Moyes, deilur við þjálfara og vonbrigðin með HM
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu reiðiskast stjörnu Chelsea: Reifst við leikmenn og þjálfara

Sjáðu reiðiskast stjörnu Chelsea: Reifst við leikmenn og þjálfara