fbpx
Mánudagur 19.ágúst 2019  |
433Sport

Svona átti David Beckham að líta út árið 2020 – Þetta ár hlýtur að enda illa

433
Mánudaginn 22. apríl 2019 14:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Beckham er nafn sem allir kannast við en hann er fyrrum knattspyrnumaður og tekur að sér fjölmörg verkefni í dag.

Beckham hefur lengi starfað sem fyrirsæta og er þá einnig með sína eigin fatalínu sem er vinsæl.

Beckham var efnilegur leikmaður árið 1998 þegar blaðið FourFourTwo spáði fyrir um hvernig Englendingurinn myndi líta út árið 2020.

Það er óhætt að segja að spá FourFourTwo hafi verið alls ekki ræst en ef eitthvað er þá hefur Beckham orðið myndarlegri með aldrinum.

Árið 2019 þyrfti heldur betur að reynast Beckham erfitt ef hann á að líta svona út í lok árs.

Hér má sjá samanburð á hvernig Beckham átti að líta út gegn hvernig hann lítur raunverulega út í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Voru leikmenn Chelsea að hugsa um fyrrum liðsfélaga?

Voru leikmenn Chelsea að hugsa um fyrrum liðsfélaga?
433Sport
Í gær

Horfir á sama myndbandið á hverju kvöldi: ,,Tók tíma að átta mig á hvað hafði gerst“

Horfir á sama myndbandið á hverju kvöldi: ,,Tók tíma að átta mig á hvað hafði gerst“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndir af því þegar stuðningsmaður Liverpool meiddi Adrian

Sjáðu myndir af því þegar stuðningsmaður Liverpool meiddi Adrian
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu varabúning United sem frumsýndur var í dag

Sjáðu varabúning United sem frumsýndur var í dag
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ný stjarna United var miklu nær því að fara í Leeds en talið var

Ný stjarna United var miklu nær því að fara í Leeds en talið var
433Sport
Fyrir 2 dögum

Allt varð vitlaust þegar Hannes fór í brúðkaup Gylfa: Hörður ætlar ekki að mæta í leik vegna brúðkaups

Allt varð vitlaust þegar Hannes fór í brúðkaup Gylfa: Hörður ætlar ekki að mæta í leik vegna brúðkaups
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir Þorvald ekki hafa þorað að tala við Kára: „Hann var ömurlegur og sktíhræddur“

Segir Þorvald ekki hafa þorað að tala við Kára: „Hann var ömurlegur og sktíhræddur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Höddi Magg skaut á Blika og talaði um endalaus vonbrigði: Gunnleifur svaraði honum

Höddi Magg skaut á Blika og talaði um endalaus vonbrigði: Gunnleifur svaraði honum