fbpx
Sunnudagur 26.maí 2019
433Sport

Salah pirraður í gær – ,,Komdu með boltann“

Victor Pálsson
Mánudaginn 22. apríl 2019 09:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mo Salah, leikmaður Liverpool, var vonsvikinn í gær er hann lék með liðinu gegn Cardiff í ensku úrvalsdeildinni.

Salah tókst ekki að komast á blað í 2-0 sigri en þeir Georginio Wijnaldum og James Milner skoruðu.

Salah fiskaði vítaspyrnu undir lok leiksins í gær og var tilbúinn að stíga á punktinn og koma boltanum í netið.

Hann virtist hins vegar hafa gleymt því að James Milner var mættur inná en hann er vítaskytta liðsins.

Salah ætlaði sjálfur að fara á punktinn áður en Milner kom upp að honum og tók við boltanum.

,,Komdu með boltann,“ á Milner að hafa sagt við Salah sem reynir að vinna gullskóinn.

Eins og má sjá var Salah ansi svekktur eftir þessa ákvörðun Milner.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Pape kallar Björgvin fávita eftir rasísk ummæli hans: Unnsteinn og Logi Pedró tjá sig um málið

Pape kallar Björgvin fávita eftir rasísk ummæli hans: Unnsteinn og Logi Pedró tjá sig um málið
433Sport
Í gær

Barcelona sagt efast: Endar Griezmann í United?

Barcelona sagt efast: Endar Griezmann í United?
433Sport
Í gær

90 mínútur með Ögmundi Kristinssyni: Fundur með Moyes, deilur við þjálfara og vonbrigðin með HM

90 mínútur með Ögmundi Kristinssyni: Fundur með Moyes, deilur við þjálfara og vonbrigðin með HM
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu reiðiskast stjörnu Chelsea: Reifst við leikmenn og þjálfara

Sjáðu reiðiskast stjörnu Chelsea: Reifst við leikmenn og þjálfara