fbpx
Sunnudagur 18.ágúst 2019  |
433Sport

Hetjurnar í París fá verðlaun: Reyndu að bjarga Notre Dame

433
Sunnudaginn 21. apríl 2019 11:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og flestir vita varð bruni í dómkirkjunni Notre Dame á dögunum en hún er staðsett í París borg.

Um er að ræða kirkju sem var reist á árunum 1163 til 1345 en mikill eldur fangaði kirkjuna þann 15. apríl síðastliðinn.

Þak og ómetanlegir listmunir eyðilögðust í brunanum en áformað er þó að endurbyggja kirkjuna.

Í París spilar stórliðið Paris Saint-Germain sem getur tryggt sér titilinn í Frakklandi í dag gegn Monaco.

PSG hefur ákveðið að bjóða 500 slökkviliðsmönnum frítt á leikinn í dag eða þeim sem reyndu að stöðva eldinn í kirkjunni.

PSG gaf frá sér tilkynningu vegna málsins í gær en leikurinn í dag er á heimavelli PSG og hefst klukkan 19:00.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Sjáðu draumamarkið sem kláraði Barcelona – 38 ára gamall og hefur engu gleymt

Sjáðu draumamarkið sem kláraði Barcelona – 38 ára gamall og hefur engu gleymt
433Sport
Í gær

Segir að Donni kveðji Þór/KA eftir tímabilið

Segir að Donni kveðji Þór/KA eftir tímabilið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Souness hefur áhyggjur af Liverpool: ,,Þetta er ekki Liverpool sem ég þekki“

Souness hefur áhyggjur af Liverpool: ,,Þetta er ekki Liverpool sem ég þekki“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndirnar: Hazard keypti hús á Spáni fyrir 1,4 milljarð

Sjáðu myndirnar: Hazard keypti hús á Spáni fyrir 1,4 milljarð
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýtt stuðningsmannalag KR: „Ég vil heyra ykkur öskra áfram KR!“

Nýtt stuðningsmannalag KR: „Ég vil heyra ykkur öskra áfram KR!“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tvö ár í dag síðan Everton borgaði 7 milljarða fyrir Gylfa: „Neglur og falleg mörk síðan“

Tvö ár í dag síðan Everton borgaði 7 milljarða fyrir Gylfa: „Neglur og falleg mörk síðan“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu hvað Elfar gerði í kvöld: Reif spjaldið af dómaranum og henti því í jörðina

Sjáðu hvað Elfar gerði í kvöld: Reif spjaldið af dómaranum og henti því í jörðina
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arnar Gunnlaugs: Ég væri til í að ættleiða hann

Arnar Gunnlaugs: Ég væri til í að ættleiða hann