fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433Sport

Tölfræði Gylfa er mögnuð: Hann elskar að skora gegn félaginu sem hann elskaði

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 20. apríl 2019 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson, besti knattspyrnumaður Íslands vonast til þess að halda uppteknum hætti um helgina þegar Everton, tekur á móti sigursælasta liði Englands.

Gylf Þór hefur þannig komið að sjö mörkum gegn Manchester United, liðinu sem Everton mætir um helgina.

Gylfi ólst upp sem harður stuðningsmaður United eins og kom fram í ítarlegu viðtali við okkur, í fyrra.

Gylfi Þór Sigurðsson í ítarlegu viðtali:
Peningar, trú og ástin – „Það var frábær staður til að fara á skeljarnar“

,,Það er geggjað að spila á San Siro en ég held að Old Trafford sé völlurinn, maður skorar alltaf þar. Sem gamall stuðningsmaður United þá er það sérstakt. Það var fyrsti völlurinn sem ég fór á sem ungur drengur, að fara úr því að vera 9 ára gamall og í að spila þar á hverju ári er gaman,“ sagði Gylfi.

Leikurinn á sunnudag fer hins vegar ekki fram á Old Trafford þar sem Gylfi hefur skorað öll mörk sín.

Gylfi og félagar töpuðu illa gegn Fulham um liðna helgi en erfitt er að heimsækja liðið á Goodison Park

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

De Bruyne setti met sem hann hefði heldur viljað sleppa í gær

De Bruyne setti met sem hann hefði heldur viljað sleppa í gær
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ógeðslegt athæfi – Pissaði í glas og skvetti á aðra áhorfendur

Ógeðslegt athæfi – Pissaði í glas og skvetti á aðra áhorfendur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Miklar breytingar á enska bikarnum um næstu helgi – Ekki spilað í deildinni um sömu helgi

Miklar breytingar á enska bikarnum um næstu helgi – Ekki spilað í deildinni um sömu helgi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leikmaður Arsenal ákærður – Varðhundur hans á að hafa bitið nuddarann í háls og hendi

Leikmaður Arsenal ákærður – Varðhundur hans á að hafa bitið nuddarann í háls og hendi
433Sport
Í gær

Er þetta maðurinn sem á að fylla skarð Mo Salah í sumar?

Er þetta maðurinn sem á að fylla skarð Mo Salah í sumar?