fbpx
Miðvikudagur 03.júní 2020
433Sport

Konurnar og karlarnir geta fagnað saman

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. apríl 2019 20:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus er deildarmeistari á Ítalíu í áttunda sinn í röð en þetta varð staðfest í kvöld.

Juventus fékk Fiorentina í heimsókn í leik dagsins og hafði betur 2-1 eftir að hafa lent undir í fyrri hálfleik.

Karlalið Juventus hefur verið óstöðvandi undanfarin ár og hefur unnið titilinn á hverju ári frá árinu 2012.

Kvennalið Juventus er einnig gríðarlega sterkt og fagnaði sigri í sinni deild, sama dag og karlaliðið.

Konurnar í Juventus unnu 3-0 sigur á Verona í dag og tryggðu sér þar með deildarmeistaratitilinn.

Nokkrum klukkutímum síðar unnu karlarnir svo sinn leik og má búast við gríðarlegum fögnuði í Tórínó í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bestu útlendingar sögunnar

Bestu útlendingar sögunnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjónvarpsstjörnur fagna endurkomu Hödda Magg: „Loksins Höddi Magg í lífi okkar“

Sjónvarpsstjörnur fagna endurkomu Hödda Magg: „Loksins Höddi Magg í lífi okkar“
433Sport
Í gær

Endar Sterling hjá Manchester United?

Endar Sterling hjá Manchester United?
433Sport
Í gær

15 ára sonur Bjarna Guðjóns spilaði sinn fyrsta leik fyrir KR í kvöld – Stórlið fylgjast með

15 ára sonur Bjarna Guðjóns spilaði sinn fyrsta leik fyrir KR í kvöld – Stórlið fylgjast með
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nota þeir hljóð úr tölvuleik til að búa til stemmingu?

Nota þeir hljóð úr tölvuleik til að búa til stemmingu?
433Sport
Fyrir 2 dögum

United tókst loks að ná samkomulagi og Ighalo verður áfram

United tókst loks að ná samkomulagi og Ighalo verður áfram