fbpx
Laugardagur 20.júlí 2019  |
433Sport

Konurnar og karlarnir geta fagnað saman

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. apríl 2019 20:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus er deildarmeistari á Ítalíu í áttunda sinn í röð en þetta varð staðfest í kvöld.

Juventus fékk Fiorentina í heimsókn í leik dagsins og hafði betur 2-1 eftir að hafa lent undir í fyrri hálfleik.

Karlalið Juventus hefur verið óstöðvandi undanfarin ár og hefur unnið titilinn á hverju ári frá árinu 2012.

Kvennalið Juventus er einnig gríðarlega sterkt og fagnaði sigri í sinni deild, sama dag og karlaliðið.

Konurnar í Juventus unnu 3-0 sigur á Verona í dag og tryggðu sér þar með deildarmeistaratitilinn.

Nokkrum klukkutímum síðar unnu karlarnir svo sinn leik og má búast við gríðarlegum fögnuði í Tórínó í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

True stelur senunni
433Sport
Í gær

Spilaði gegn norsku risunum en færði sig svo í gæsluna

Spilaði gegn norsku risunum en færði sig svo í gæsluna
433Sport
Í gær

Stjarnan komst áfram eftir ótrúlega dramatík – Mæta risaliði í næstu umferð

Stjarnan komst áfram eftir ótrúlega dramatík – Mæta risaliði í næstu umferð
433Sport
Fyrir 2 dögum

Valur fær gríðarlega erfitt verkefni í Evrópudeildinni

Valur fær gríðarlega erfitt verkefni í Evrópudeildinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Er þetta ljótasta treyja í sögu Englands? – Gætu verið að brjóta lög

Er þetta ljótasta treyja í sögu Englands? – Gætu verið að brjóta lög
433Sport
Fyrir 2 dögum

Daníel Hafsteins til Helsingborg

Daníel Hafsteins til Helsingborg
433Sport
Fyrir 2 dögum

Er í kuldanum og hraunaði yfir stjóra liðsins: ,,Við höfum aldrei séð neitt þessu líkt“

Er í kuldanum og hraunaði yfir stjóra liðsins: ,,Við höfum aldrei séð neitt þessu líkt“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sonur eigandans ekki vinsæll eftir þessi ummæli: Reiði og vonbrigði í London

Sonur eigandans ekki vinsæll eftir þessi ummæli: Reiði og vonbrigði í London
433Sport
Fyrir 3 dögum

Reiður eftir skipti Sarri: ,,Hann er svikari“

Reiður eftir skipti Sarri: ,,Hann er svikari“