fbpx
Sunnudagur 26.maí 2019
433Sport

Heimta stemningu og borga flug fyrir stuðningsmennina

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. apríl 2019 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Manchester City heimta stemningu þann 18. maí næstkomandi er liðið spilar við Watford.

Um er að ræða leik í úrslitum enska bikarsins en að venju þá fer úrslitaleikurinn fram á Wembley.

Leikmenn hafa nú tekið höndum saman og ætla að borga flug fyri stuðningsmenn frá Manchester til London.

Það er að hluta til gert til að þakka þeim fyrir stuðninginn á tímabilinu og einnig óttast sumir að stemningin verði ekki nógu góð.

Það getur verð rándýrt fyrir stuðningsmenn að ferðast á Englandi og kosta miðar á leiki einnig háa upphæð.

Stemningin var til að mynda frábær á miðvikudag er City fékk Tottenham í heimsókn í Meistaradeild Evrópu.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Pape kallar Björgvin fávita eftir rasísk ummæli hans: Unnsteinn og Logi Pedró tjá sig um málið

Pape kallar Björgvin fávita eftir rasísk ummæli hans: Unnsteinn og Logi Pedró tjá sig um málið
433Sport
Í gær

Barcelona sagt efast: Endar Griezmann í United?

Barcelona sagt efast: Endar Griezmann í United?
433Sport
Í gær

90 mínútur með Ögmundi Kristinssyni: Fundur með Moyes, deilur við þjálfara og vonbrigðin með HM

90 mínútur með Ögmundi Kristinssyni: Fundur með Moyes, deilur við þjálfara og vonbrigðin með HM
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu reiðiskast stjörnu Chelsea: Reifst við leikmenn og þjálfara

Sjáðu reiðiskast stjörnu Chelsea: Reifst við leikmenn og þjálfara