fbpx
Sunnudagur 21.júlí 2019  |
433Sport

Fyrirliði United staðfestir brottför – Sjáðu hvernig hann kvaddi

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. apríl 2019 16:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Valencia, leikmaður Manchester United, hefur staðfest það að hann sé að kveðja félagið.

Valencia verður samningslaus í sumar og ákvað United að endurjýja ekki við bakvörðinn.

Valencia hefur undanfarin tíu ár spilað fyrir United en hann kom til félagsins frá Wigan árið 2009.

Síðan þá hefur Valencia leikið 240 deildarleiki og var lengi fastamaður á Old Trafford.

Hann hefur þó komið takmarkað við sögu á þessari leiktíð og hafa meiðsli sett strik í reikninginn.

Ekvadorinn er fyrirliði United en setti inn færslu á Instagram í dag þar sem hann kvaddi stuðningsmenn liðsins.

 

View this post on Instagram

 

👏🏽 @manchesterunited

A post shared by antoniovalencia2525 (@antoniovalencia2525) on

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Spilaði gegn norsku risunum en færði sig svo í gæsluna

Spilaði gegn norsku risunum en færði sig svo í gæsluna
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stjarnan komst áfram eftir ótrúlega dramatík – Mæta risaliði í næstu umferð

Stjarnan komst áfram eftir ótrúlega dramatík – Mæta risaliði í næstu umferð
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sögufrægustu myndirnar úr vinsælustu íþrótt heims: Hættuleg árás, óvinur þjóðarinnar og internet-stjarna

Sögufrægustu myndirnar úr vinsælustu íþrótt heims: Hættuleg árás, óvinur þjóðarinnar og internet-stjarna
433Sport
Fyrir 3 dögum

Valur fær gríðarlega erfitt verkefni í Evrópudeildinni

Valur fær gríðarlega erfitt verkefni í Evrópudeildinni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Er í kuldanum og hraunaði yfir stjóra liðsins: ,,Við höfum aldrei séð neitt þessu líkt“

Er í kuldanum og hraunaði yfir stjóra liðsins: ,,Við höfum aldrei séð neitt þessu líkt“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Rooney segir að Klopp hafi aðeins gert ein stór mistök

Rooney segir að Klopp hafi aðeins gert ein stór mistök