fbpx
Miðvikudagur 22.maí 2019
433Sport

Fyrirliði United staðfestir brottför – Sjáðu hvernig hann kvaddi

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. apríl 2019 16:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Valencia, leikmaður Manchester United, hefur staðfest það að hann sé að kveðja félagið.

Valencia verður samningslaus í sumar og ákvað United að endurjýja ekki við bakvörðinn.

Valencia hefur undanfarin tíu ár spilað fyrir United en hann kom til félagsins frá Wigan árið 2009.

Síðan þá hefur Valencia leikið 240 deildarleiki og var lengi fastamaður á Old Trafford.

Hann hefur þó komið takmarkað við sögu á þessari leiktíð og hafa meiðsli sett strik í reikninginn.

Ekvadorinn er fyrirliði United en setti inn færslu á Instagram í dag þar sem hann kvaddi stuðningsmenn liðsins.

 

View this post on Instagram

 

👏🏽 @manchesterunited

A post shared by antoniovalencia2525 (@antoniovalencia2525) on

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Elías Már hluti af mögnuðum hóp

Elías Már hluti af mögnuðum hóp
433Sport
Í gær

ESPN: Solskjær notar fyrirliðabandið til að reyna að sannfæra Pogba

ESPN: Solskjær notar fyrirliðabandið til að reyna að sannfæra Pogba
433Sport
Í gær

Tómas Þór ætlaði að passa lýsingarorðin svo menn færu ekki að gráta: ,,Bara algjör hörmung“

Tómas Þór ætlaði að passa lýsingarorðin svo menn færu ekki að gráta: ,,Bara algjör hörmung“
433Sport
Í gær

Þetta eru samningslausir leikmenn á Englandi: Mörg stór nöfn

Þetta eru samningslausir leikmenn á Englandi: Mörg stór nöfn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vandræði Vals halda áfram – Óþarfa spenna hjá KR

Vandræði Vals halda áfram – Óþarfa spenna hjá KR
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hermann reyndi að ýta eigandanum fram af rútunni: ,,Mig langar svo að smassa þig í drasl Auddi“

Hermann reyndi að ýta eigandanum fram af rútunni: ,,Mig langar svo að smassa þig í drasl Auddi“