fbpx
Sunnudagur 26.maí 2019
433Sport

Ætti Liverpool að hlusta á Mourinho?

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. apríl 2019 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, fyrrum stjóri Manchester United, hefur gefið Liverpool góð ráð fyrir næstu umferð Meistaradeildarinnar.

Mourinho þekkir það vel að mæta Lionel Messi sem verður í eldlínunni með Barcelona gegn Liverpool í undanúrslitunum.

Það er ekki auðvelt að spila gegn Messi og hefur Mourinho gefið Liverpool smá ráð fyrir viðureignina.

,,Það er auðvelt að skilja Messi en það er ekki auðvelt að setja hann í búr og hafa stjórn á honum,“ sagði Mourinho.

,,Hann kemur frá hægri en svo heldur hann sig á miðjunni, það er mjög erfitt.“

,,Þegar Messi er með boltann einn á einn, þá ertu dauður. Þess vegna hefur mér aldrei líkað við að dekka Messi, maður á mann. Þú þarft að búa til búr í kringum hann.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Pape kallar Björgvin fávita eftir rasísk ummæli hans: Unnsteinn og Logi Pedró tjá sig um málið

Pape kallar Björgvin fávita eftir rasísk ummæli hans: Unnsteinn og Logi Pedró tjá sig um málið
433Sport
Í gær

Barcelona sagt efast: Endar Griezmann í United?

Barcelona sagt efast: Endar Griezmann í United?
433Sport
Í gær

90 mínútur með Ögmundi Kristinssyni: Fundur með Moyes, deilur við þjálfara og vonbrigðin með HM

90 mínútur með Ögmundi Kristinssyni: Fundur með Moyes, deilur við þjálfara og vonbrigðin með HM
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu reiðiskast stjörnu Chelsea: Reifst við leikmenn og þjálfara

Sjáðu reiðiskast stjörnu Chelsea: Reifst við leikmenn og þjálfara