fbpx
Sunnudagur 26.maí 2019
433Sport

Solskjær hjólar í leikmennina sína: ,,Ekki neinn felustaður hjá United“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. apríl 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United krefst þess að nokkrir leikmenn félagsins horfi í eign barm, og bæti leik sinn.

Solskjær sagi meðal annars að hjá Manchester United. ,,Hér er ekki hægt að vera í feluleik.“

,,Ég hef lært mikið um leikmennina á síðustu mánuðum, þeir hafa hrifið mig með viðhorfi sínu,“ sagði Solskjær.

,,Það eru hins vegar nokkrir sem þurfa að horfa í eigin barm, flestir vita að þeir þurfa að bæta leik sinn.“

,,Ég hef rætt við einstaklinga og þeir vita að þeir þurfa að bæta sig, Anthony Martial er einn af þeim sem ég hef rætt við. Ég hef rætt við marga um hvað ég ætlast til af þeim, Anthony hefur magnaða hæfileika, var að skrifa undir nýjan samning. Hann veit að ég hef trú á sér.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Pape kallar Björgvin fávita eftir rasísk ummæli hans: Unnsteinn og Logi Pedró tjá sig um málið

Pape kallar Björgvin fávita eftir rasísk ummæli hans: Unnsteinn og Logi Pedró tjá sig um málið
433Sport
Í gær

Barcelona sagt efast: Endar Griezmann í United?

Barcelona sagt efast: Endar Griezmann í United?
433Sport
Í gær

90 mínútur með Ögmundi Kristinssyni: Fundur með Moyes, deilur við þjálfara og vonbrigðin með HM

90 mínútur með Ögmundi Kristinssyni: Fundur með Moyes, deilur við þjálfara og vonbrigðin með HM
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu reiðiskast stjörnu Chelsea: Reifst við leikmenn og þjálfara

Sjáðu reiðiskast stjörnu Chelsea: Reifst við leikmenn og þjálfara