fbpx
Fimmtudagur 22.ágúst 2019  |
433Sport

Solskjær hjólar í leikmennina sína: ,,Ekki neinn felustaður hjá United“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. apríl 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United krefst þess að nokkrir leikmenn félagsins horfi í eign barm, og bæti leik sinn.

Solskjær sagi meðal annars að hjá Manchester United. ,,Hér er ekki hægt að vera í feluleik.“

,,Ég hef lært mikið um leikmennina á síðustu mánuðum, þeir hafa hrifið mig með viðhorfi sínu,“ sagði Solskjær.

,,Það eru hins vegar nokkrir sem þurfa að horfa í eigin barm, flestir vita að þeir þurfa að bæta leik sinn.“

,,Ég hef rætt við einstaklinga og þeir vita að þeir þurfa að bæta sig, Anthony Martial er einn af þeim sem ég hef rætt við. Ég hef rætt við marga um hvað ég ætlast til af þeim, Anthony hefur magnaða hæfileika, var að skrifa undir nýjan samning. Hann veit að ég hef trú á sér.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sonur Jóa Kalla komst á blað fyrir aðallið Norrkoping

Sonur Jóa Kalla komst á blað fyrir aðallið Norrkoping
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lögreglan leitar að stuðningsmanni Liverpool sem kastaði reyksprengju í lítið barn

Lögreglan leitar að stuðningsmanni Liverpool sem kastaði reyksprengju í lítið barn
433Sport
Í gær

Uppaldir Blikar spila mest: Völsungar skora mest í Pepsi Max-deildinni

Uppaldir Blikar spila mest: Völsungar skora mest í Pepsi Max-deildinni
433Sport
Í gær

Segja Finn Tómas vera ekta: Flettir ekki í gegnum Instagram – „Eins og mamma hans hafi klippt hann“

Segja Finn Tómas vera ekta: Flettir ekki í gegnum Instagram – „Eins og mamma hans hafi klippt hann“
433Sport
Í gær

Mikael segir leikmenn Vals ekki vera í formi: „Ég get svarað þessu fyrir þá“

Mikael segir leikmenn Vals ekki vera í formi: „Ég get svarað þessu fyrir þá“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ronaldo viðurkennir að hafa borgað konu 45 milljónir: Segist hafa stundað kynlíf en ekki nauðgað henni

Ronaldo viðurkennir að hafa borgað konu 45 milljónir: Segist hafa stundað kynlíf en ekki nauðgað henni