fbpx
Sunnudagur 26.maí 2019
433Sport

Ofurtölvan spáir fyrir um úrslit helgarinnar: Solskjær fær á baukinn

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. apríl 2019 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ofurtölvan sem hefur gert garðinn frægan fyrir misjafna spádóma sína hefur spáð fyrir um úrslit helgarinnar, í ensku úrvalsdeildeildinni.

Ef spáin gengur eftir er nánast útilokað að Ole Gunnar Solskjær, komi Manchester United í Meistaradeildina. Því er spáð að Gylfi Þór Sigurðsson og strákarnir í Everton vinni.

Því er spáð að bæði Manchester City og Liverpool fari með sigur af hólmi, sömu sögu er að segja af Arsenal og Chelsea.

Spáin fyrir helgina:
Manchester City 2-0 Tottenham Hotspur
Bournemouth 2-1 Fulham
Huddersfield Town 0-1 Watford
West Ham 1-0 Leicester
Wolves 1-0 Brighton
Newcastle United 1-0 Southampton
Everton 1-0 Manchester United
Arsenal 1-0 Crystal Palace
Cardiff City 0-2 Liverpool
Chelsea 2-0 Burnley

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Pape kallar Björgvin fávita eftir rasísk ummæli hans: Unnsteinn og Logi Pedró tjá sig um málið

Pape kallar Björgvin fávita eftir rasísk ummæli hans: Unnsteinn og Logi Pedró tjá sig um málið
433Sport
Í gær

Barcelona sagt efast: Endar Griezmann í United?

Barcelona sagt efast: Endar Griezmann í United?
433Sport
Í gær

90 mínútur með Ögmundi Kristinssyni: Fundur með Moyes, deilur við þjálfara og vonbrigðin með HM

90 mínútur með Ögmundi Kristinssyni: Fundur með Moyes, deilur við þjálfara og vonbrigðin með HM
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu reiðiskast stjörnu Chelsea: Reifst við leikmenn og þjálfara

Sjáðu reiðiskast stjörnu Chelsea: Reifst við leikmenn og þjálfara