fbpx
Sunnudagur 26.maí 2019
433Sport

Mourinho ráðleggur Tottenham hvernig sparka skal Ajax úr leik

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. apríl 2019 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho hefur ráðlagt Tottenham hvernig skal sparka Ajax úr leik í undanúrslitum, Meistaradeildarinnar.

Mourinho vann Ajax með Manchester United, í úrslitum Evrópudeildarinnar árið 2017.

Mourinho fór í stíl sem hann þekkir, múraði fyrir markið, spilaði af hörku og það þoldi ekki Ajax.

,,Við gáfum þeim leik sem þeir vildu ekki, þeir kvörtuðu yfir því hvernig við spiluðum,“ sagði Mourinho.

,,Þeir kvörtuðu undan Fellaini, yfir því að við værum að spila af hörku, þeir kvörtuðu af því að þeir réðu ekki við okku.r“

,,Ef þú spilar þann leik sem Ajax vill að þú spilir, þá áttu á hættu að þeir séu betri en þú.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Pape kallar Björgvin fávita eftir rasísk ummæli hans: Unnsteinn og Logi Pedró tjá sig um málið

Pape kallar Björgvin fávita eftir rasísk ummæli hans: Unnsteinn og Logi Pedró tjá sig um málið
433Sport
Í gær

Barcelona sagt efast: Endar Griezmann í United?

Barcelona sagt efast: Endar Griezmann í United?
433Sport
Í gær

90 mínútur með Ögmundi Kristinssyni: Fundur með Moyes, deilur við þjálfara og vonbrigðin með HM

90 mínútur með Ögmundi Kristinssyni: Fundur með Moyes, deilur við þjálfara og vonbrigðin með HM
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu reiðiskast stjörnu Chelsea: Reifst við leikmenn og þjálfara

Sjáðu reiðiskast stjörnu Chelsea: Reifst við leikmenn og þjálfara