fbpx
Sunnudagur 26.maí 2019
433Sport

Klopp þvertekur fyrir að þetta hrjái Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. apríl 2019 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool segir ekki neina þreytu hrjá sína leikmenn. Liverpool berst um sigur í deild og Meistaradeild.

Klopp spilar mikið til á sama mannskap en hann segir minna æft en áður.

,,Við erum ekki þreyttir, þetta er mikilvægasti hluti tímabilsins. Það er gott að vera í tveimur keppnum, það er merki um góðan árangur,“ sagði Klopp.

,,Við æfum mjög létt, við gerum ekki mikið. Mikilvægast eru leikirnir.“

,,Við verðum að vinna alla leiki í deildinni, þar er annað mjög gott lið. Það er eins með Meistaradeildina, ef við ætlum að vinna hana.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Pape kallar Björgvin fávita eftir rasísk ummæli hans: Unnsteinn og Logi Pedró tjá sig um málið

Pape kallar Björgvin fávita eftir rasísk ummæli hans: Unnsteinn og Logi Pedró tjá sig um málið
433Sport
Í gær

Barcelona sagt efast: Endar Griezmann í United?

Barcelona sagt efast: Endar Griezmann í United?
433Sport
Í gær

90 mínútur með Ögmundi Kristinssyni: Fundur með Moyes, deilur við þjálfara og vonbrigðin með HM

90 mínútur með Ögmundi Kristinssyni: Fundur með Moyes, deilur við þjálfara og vonbrigðin með HM
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu reiðiskast stjörnu Chelsea: Reifst við leikmenn og þjálfara

Sjáðu reiðiskast stjörnu Chelsea: Reifst við leikmenn og þjálfara