fbpx
Fimmtudagur 22.ágúst 2019  |
433Sport

FH tókst að losna við Castillion: Lánaður til Fylkis

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. apríl 2019 13:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnudeild Fylkis og FH hafa komist að samkomulagi um að Geoffrey Castillion verði lánaður til Fylkis út leiktíðina 2019.

Castillion er sóknarmaður, 28 ára Hollendingur. Hann hefur spilað 34 leiki og skorað 18 mörk í efstu deild á Íslandi fyrir FH og Víking.

FH gekk frá samningum við framherjann síðasta vetur en hann fann sig aldrei í Kaplakrika, hann var lánaður til Víkings um mitt sumar. Hann vildi ekki fara aftur til Víkings, hann sagði þá skulda sér laun. Það var síðan gert upp.

Castillion er uppalinn hjá Ajax og lék fjölda leikja fyrir yngri landslið Hollands á sínum tíma.

Framherjinn neitaði að fara í æfingaferð með FH í vetur og vildi komast burt, hann hefur ekki æft með liðinu síðustu vikur.

FH hefur reynt að losa Castillion á síðustu vikum og nú fær hann tækifæri til að finna taktinn, í Árbænum.

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fatlaðir upp á punt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lögreglan leitar að stuðningsmanni Liverpool sem kastaði reyksprengju í lítið barn

Lögreglan leitar að stuðningsmanni Liverpool sem kastaði reyksprengju í lítið barn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Unnustan hans Villa bannar honum að kaupa Sjónvarp Símans: „Happy wife, happy life“

Unnustan hans Villa bannar honum að kaupa Sjónvarp Símans: „Happy wife, happy life“
433Sport
Í gær

Segja Finn Tómas vera ekta: Flettir ekki í gegnum Instagram – „Eins og mamma hans hafi klippt hann“

Segja Finn Tómas vera ekta: Flettir ekki í gegnum Instagram – „Eins og mamma hans hafi klippt hann“
433Sport
Í gær

Kvörtunum rignir inn eftir að grín var gert að sköllótum í beinni útsendingu

Kvörtunum rignir inn eftir að grín var gert að sköllótum í beinni útsendingu
433Sport
Í gær

Þetta þénuðu topparnir sem starfa og hafa starfað fyrir KSÍ

Þetta þénuðu topparnir sem starfa og hafa starfað fyrir KSÍ
433Sport
Í gær

Er hann nógu góður fyrir Manchester United? – Ekki lagt upp né skorað í átta mánuði

Er hann nógu góður fyrir Manchester United? – Ekki lagt upp né skorað í átta mánuði
433Sport
Í gær

Ronaldo viðurkennir að hafa borgað konu 45 milljónir: Segist hafa stundað kynlíf en ekki nauðgað henni

Ronaldo viðurkennir að hafa borgað konu 45 milljónir: Segist hafa stundað kynlíf en ekki nauðgað henni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Knattspyrnuheimurinn að fá ógeð af kynþáttafordómum á netinu: Kalla eftir aðgerðum

Knattspyrnuheimurinn að fá ógeð af kynþáttafordómum á netinu: Kalla eftir aðgerðum