fbpx
Sunnudagur 26.maí 2019
433Sport

FH tókst að losna við Castillion: Lánaður til Fylkis

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. apríl 2019 13:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnudeild Fylkis og FH hafa komist að samkomulagi um að Geoffrey Castillion verði lánaður til Fylkis út leiktíðina 2019.

Castillion er sóknarmaður, 28 ára Hollendingur. Hann hefur spilað 34 leiki og skorað 18 mörk í efstu deild á Íslandi fyrir FH og Víking.

FH gekk frá samningum við framherjann síðasta vetur en hann fann sig aldrei í Kaplakrika, hann var lánaður til Víkings um mitt sumar. Hann vildi ekki fara aftur til Víkings, hann sagði þá skulda sér laun. Það var síðan gert upp.

Castillion er uppalinn hjá Ajax og lék fjölda leikja fyrir yngri landslið Hollands á sínum tíma.

Framherjinn neitaði að fara í æfingaferð með FH í vetur og vildi komast burt, hann hefur ekki æft með liðinu síðustu vikur.

FH hefur reynt að losa Castillion á síðustu vikum og nú fær hann tækifæri til að finna taktinn, í Árbænum.

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Pape kallar Björgvin fávita eftir rasísk ummæli hans: Unnsteinn og Logi Pedró tjá sig um málið

Pape kallar Björgvin fávita eftir rasísk ummæli hans: Unnsteinn og Logi Pedró tjá sig um málið
433Sport
Í gær

Barcelona sagt efast: Endar Griezmann í United?

Barcelona sagt efast: Endar Griezmann í United?
433Sport
Í gær

90 mínútur með Ögmundi Kristinssyni: Fundur með Moyes, deilur við þjálfara og vonbrigðin með HM

90 mínútur með Ögmundi Kristinssyni: Fundur með Moyes, deilur við þjálfara og vonbrigðin með HM
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu reiðiskast stjörnu Chelsea: Reifst við leikmenn og þjálfara

Sjáðu reiðiskast stjörnu Chelsea: Reifst við leikmenn og þjálfara