fbpx
Þriðjudagur 20.ágúst 2019  |
433Sport

Stöngin inn eða út: Chelsea á toppnum en United á botninum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. apríl 2019 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er oft stutt á milli í fótboltanum, stöngin inn eða stöngin út getur skipt miklu máli um úrslit leikja.

Chelsea er það lið sem hefur oftast skotið í tréverkið á þessu tímabili í ensku úrvalsdeildinni. 21 skipti.

Manchester City og Liverpool koma þar á eftir en þessi tvö lið eru með bestu lið deilarinnar í ár.

Athygli vekur að Manchester United hefur aðeins skotið 6 sinnum í tréverkið, minnst allra liða í deildinni.

Tölfræði um þetta er hér að neðan.

Skot í tréverkið:
Chelsea: 21
Manchester City: 19
Liverpool: 17
Crystal Palace: 15
Everton: 13
Fulham: 12
Newcastle: 12
Tottenham: 12
Bournmeouth: 11
Burnley: 11
Cardiff City: 11
Huddersfield: 11
West Ham: 10
Leicester: 9
Southampton: 9
Wolves: 9
Arsenal: 7
Brigton: 6
Manchester United: 6
Watford: 6

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Klopp segir leikmanni að hætta að hlaupa eins og brjálæðingur

Klopp segir leikmanni að hætta að hlaupa eins og brjálæðingur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Manchester United með óbragð í munni eftir kynþáttaníðið í garð Pogba

Manchester United með óbragð í munni eftir kynþáttaníðið í garð Pogba
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Kolbeinn í Dortmund
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Er kýldur í öxlina á hverjum einasta morgni – Ástæðan er einföld

Er kýldur í öxlina á hverjum einasta morgni – Ástæðan er einföld
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gary Neville bálreiður eftir leik: Líkir þessu við svik – ,,Skammarlegt“

Gary Neville bálreiður eftir leik: Líkir þessu við svik – ,,Skammarlegt“
433Sport
Í gær

Sögustund með Eiði Smára um moldríka Rússann: „Oft nóg þegar svona maður mætir á svæðið“

Sögustund með Eiði Smára um moldríka Rússann: „Oft nóg þegar svona maður mætir á svæðið“
433Sport
Í gær

Kompany fær að heyra það eftir ömurlega byrjun: ,,Hann heldur að hann sé Guð“

Kompany fær að heyra það eftir ömurlega byrjun: ,,Hann heldur að hann sé Guð“