fbpx
Sunnudagur 26.maí 2019
433Sport

Mo Salah er einn áhrifamesti einstaklingur í heimi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. apríl 2019 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mo Salah, leikmaður Liverpool er einn áhrifamesti einstaklingur í heimi. Þetta kemur fram í samantekt Times.

Salah prýðir forsíðu blaðsins en nokkrar mismunandi forsíður eru af þessu tölublaði.

Taylor Swift, Dwayne ‘The Rock’ Johnson , LeBron James, Alex Morgan og Naomi Osaka eru einnig þar á meðal.

Salah er frá Egyptalandi en þar er hann skærasta stjarna landsins, afrek Salah með Liverpool hafa vakið heimsathygli.

Forsíðuna má sjá hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Plús og mínus: Gæðaleysi einkenndi þessa viðureign

Plús og mínus: Gæðaleysi einkenndi þessa viðureign
433Sport
Í gær

Gríðarlega sorgmæddur og grét í marga klukkutíma: ,,Það hjálpaði að sjá börnin“

Gríðarlega sorgmæddur og grét í marga klukkutíma: ,,Það hjálpaði að sjá börnin“