fbpx
Sunnudagur 18.ágúst 2019  |
433Sport

Knattspyrnumenn hafa fengið nóg: Taka frí frá samfélagsmiðlum vegna kynþáttafordóma

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. apríl 2019 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ashley Young, varnarmaður Manchester United varð fyrir kynþáttaníði á samfélagsmiðlum í fyrradag. Það kom í kjölfarið á tapi Manchester United gegn Barcelona í Meistaradeldinni í >. Young átti þar slakan leik.

,,Enn einn svartur leikmaður, að þessu sinni Ashley Young sem verður fyrir kynþáttaníði á samfélagsmiðlum,“ segir í yfirlýsingu Kick and Out.

Raheem Sterling, Danny Rose og Mo Salah hafa fengið að finna fyrir fordómum á síðustu vikum á veraldarvefnum.

Mikið hefur gengið á undanfarnar vikur, fleiri leikmenn en áður hafa orðið fyrir fordómum. Leikmenn í Englandi hafa nú fengið nóg, þeir ætla í aðgerðir til að vekja athygli á þessu slæma ástandi.

Á morgun munu stjörnur deildarinnar senda frá sér mynd þar sem vakin verður athygli á málinu og þá munu þeir fara í frí frá samfélagsmiðlum í 24 klukkustundir.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Sjáðu draumamarkið sem kláraði Barcelona – 38 ára gamall og hefur engu gleymt

Sjáðu draumamarkið sem kláraði Barcelona – 38 ára gamall og hefur engu gleymt
433Sport
Í gær

Segir að Donni kveðji Þór/KA eftir tímabilið

Segir að Donni kveðji Þór/KA eftir tímabilið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Souness hefur áhyggjur af Liverpool: ,,Þetta er ekki Liverpool sem ég þekki“

Souness hefur áhyggjur af Liverpool: ,,Þetta er ekki Liverpool sem ég þekki“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndirnar: Hazard keypti hús á Spáni fyrir 1,4 milljarð

Sjáðu myndirnar: Hazard keypti hús á Spáni fyrir 1,4 milljarð
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýtt stuðningsmannalag KR: „Ég vil heyra ykkur öskra áfram KR!“

Nýtt stuðningsmannalag KR: „Ég vil heyra ykkur öskra áfram KR!“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tvö ár í dag síðan Everton borgaði 7 milljarða fyrir Gylfa: „Neglur og falleg mörk síðan“

Tvö ár í dag síðan Everton borgaði 7 milljarða fyrir Gylfa: „Neglur og falleg mörk síðan“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu hvað Elfar gerði í kvöld: Reif spjaldið af dómaranum og henti því í jörðina

Sjáðu hvað Elfar gerði í kvöld: Reif spjaldið af dómaranum og henti því í jörðina
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arnar Gunnlaugs: Ég væri til í að ættleiða hann

Arnar Gunnlaugs: Ég væri til í að ættleiða hann