fbpx
Fimmtudagur 22.ágúst 2019  |
433Sport

Klaufalegt rautt spjald Hannesar: Í banni í fyrsta leik í Pepsi deildinni

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. apríl 2019 20:57

Hannes Þór Halldórsson, skærasta stjarna Pepsi deildarinnar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hannes Þór Halldórsson, landsliðsmarkvörður Íslands fær frí sem hann hefði ekki kosið í fyrstu umferð Pepsi Max-deildarinnar.

Hannes lét reka sig af velli í leiknum um meistara meistaranna sem nú fer fram. Markalaust er í hálfleik á leik Vals og Stjörnunnar.

Hannes var að spila sinn fyrsta keppnisleik með Val eftir heimkomu, hann fékk rauða spjaldið á 45 mínútu.

Markvörðurinn gerði sig sekan um mistök, missti knöttinn áður en hann braut á Þorsteini Má Ragnarssyni. Var hann réttilega rekinn af velli.

Hannes verður í banni gegn Víkingum á föstudag í næstu viku, Anton Ari Einarsson mun því standa í markinu.

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fatlaðir upp á punt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lögreglan leitar að stuðningsmanni Liverpool sem kastaði reyksprengju í lítið barn

Lögreglan leitar að stuðningsmanni Liverpool sem kastaði reyksprengju í lítið barn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Unnustan hans Villa bannar honum að kaupa Sjónvarp Símans: „Happy wife, happy life“

Unnustan hans Villa bannar honum að kaupa Sjónvarp Símans: „Happy wife, happy life“
433Sport
Í gær

Segja Finn Tómas vera ekta: Flettir ekki í gegnum Instagram – „Eins og mamma hans hafi klippt hann“

Segja Finn Tómas vera ekta: Flettir ekki í gegnum Instagram – „Eins og mamma hans hafi klippt hann“
433Sport
Í gær

Kvörtunum rignir inn eftir að grín var gert að sköllótum í beinni útsendingu

Kvörtunum rignir inn eftir að grín var gert að sköllótum í beinni útsendingu
433Sport
Í gær

Þetta þénuðu topparnir sem starfa og hafa starfað fyrir KSÍ

Þetta þénuðu topparnir sem starfa og hafa starfað fyrir KSÍ
433Sport
Í gær

Er hann nógu góður fyrir Manchester United? – Ekki lagt upp né skorað í átta mánuði

Er hann nógu góður fyrir Manchester United? – Ekki lagt upp né skorað í átta mánuði
433Sport
Í gær

Ronaldo viðurkennir að hafa borgað konu 45 milljónir: Segist hafa stundað kynlíf en ekki nauðgað henni

Ronaldo viðurkennir að hafa borgað konu 45 milljónir: Segist hafa stundað kynlíf en ekki nauðgað henni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Knattspyrnuheimurinn að fá ógeð af kynþáttafordómum á netinu: Kalla eftir aðgerðum

Knattspyrnuheimurinn að fá ógeð af kynþáttafordómum á netinu: Kalla eftir aðgerðum