fbpx
Fimmtudagur 22.ágúst 2019  |
433Sport

Hannes sá rautt og Valur tapaði í vítaspyrnukeppni: Stjarnan meistarar meistaranna

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. apríl 2019 22:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hannes Þór Halldórsson, landsliðsmarkvörður Íslands fær frí sem hann hefði ekki kosið í fyrstu umferð Pepsi Max-deildarinnar.

Hannes lét reka sig af velli í leiknum um meistara meistaranna sem nú fer fram. Markalaust er í hálfleik á leik Vals og Stjörnunnar. Hannes var að spila sinn fyrsta keppnisleik með Val eftir heimkomu, hann fékk rauða spjaldið á 45 mínútu.

Rauða spjald Hannesar kom ekki að sök í venjulegu leiktíma en hvorugu liðinu tókst að skora.

Leikurinn fór í vítaspyrnukeppni en þar voru ellefu mörk skoruð, það var Orri Sigurður Ómarsson, sem klikkaði fyrir Val og þannig enduðu leikar.

Stjarnan, meistarar meistaranna en liðið fer á flugi inn í sumarið.

Vítakeppnin:
Hilmar Árni Halldórsson 0-1
Kaj Leo í Bartalsstovu 1-1
Baldur Sigurðsson 1-2
Emil Lyng 2-2
Nimo Gribenco 2-3
Lasse Petry 3-3
Eyjólfur Héðinsson 3-4
Einar Karl Ingvarsson 4-4
Þórarinn Ingi Valdimarsson 4-5
Gary Martin 5-5
Jóhann Laxdal 5-6
Orri Sigurður Ómarsson (Klikkaði á vítaspyrnu)

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sonur Jóa Kalla komst á blað fyrir aðallið Norrkoping

Sonur Jóa Kalla komst á blað fyrir aðallið Norrkoping
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lögreglan leitar að stuðningsmanni Liverpool sem kastaði reyksprengju í lítið barn

Lögreglan leitar að stuðningsmanni Liverpool sem kastaði reyksprengju í lítið barn
433Sport
Í gær

Uppaldir Blikar spila mest: Völsungar skora mest í Pepsi Max-deildinni

Uppaldir Blikar spila mest: Völsungar skora mest í Pepsi Max-deildinni
433Sport
Í gær

Segja Finn Tómas vera ekta: Flettir ekki í gegnum Instagram – „Eins og mamma hans hafi klippt hann“

Segja Finn Tómas vera ekta: Flettir ekki í gegnum Instagram – „Eins og mamma hans hafi klippt hann“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mikael segir leikmenn Vals ekki vera í formi: „Ég get svarað þessu fyrir þá“

Mikael segir leikmenn Vals ekki vera í formi: „Ég get svarað þessu fyrir þá“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ronaldo viðurkennir að hafa borgað konu 45 milljónir: Segist hafa stundað kynlíf en ekki nauðgað henni

Ronaldo viðurkennir að hafa borgað konu 45 milljónir: Segist hafa stundað kynlíf en ekki nauðgað henni