fbpx
Miðvikudagur 22.maí 2019
433Sport

Gat ekki sætt sig við niðurstöðuna – Ein setning sem segir allt sem segja þarf

433
Fimmtudaginn 18. apríl 2019 08:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fernandinho, leikmaður Manchester City, var alls ekki sáttur í gær eftir leik liðsins við Tottenham.

Um var að ræða leik í Meistaradeild Evrópu en City vann viðureign gærdagsins 4-3 á heimavelli.

Það reyndist hins vegar ekki nóg því Tottenham vann fyrri leikinn 1-0 í London og fer áfram á mörkum skoruðum á útivelli.

Á 93. mínútu í leik gærdagsins þá skoraði Raheem Sterling fimmta mark City og brutust út mikil fagnaðarlæti.

Stuttu seinna var markið hins vegar dæmt af vegna rangstöðu og ljóst að City var úr leik í keppninni.

Það var myndbandstækninni VAR að þakka að markið var dæmt af en aðstoðardómarinn flaggaði ekki til að byrja með.

Fernandinho var spurður út í eigin líðan eftir leikinn og hafði ekki mikið að segja við blaðamenn.

,,Til fjandans með VAR,“ sagði Fernandinho og gekk í burtu þrátt fyrir að dómurinn hafi augljóslega verið réttur.

Tottenham fer áfram í undanúrslit keppninnar og spilar þar við Ajax í næstu umferð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Elías Már hluti af mögnuðum hóp

Elías Már hluti af mögnuðum hóp
433Sport
Í gær

ESPN: Solskjær notar fyrirliðabandið til að reyna að sannfæra Pogba

ESPN: Solskjær notar fyrirliðabandið til að reyna að sannfæra Pogba
433Sport
Í gær

Tómas Þór ætlaði að passa lýsingarorðin svo menn færu ekki að gráta: ,,Bara algjör hörmung“

Tómas Þór ætlaði að passa lýsingarorðin svo menn færu ekki að gráta: ,,Bara algjör hörmung“
433Sport
Í gær

Þetta eru samningslausir leikmenn á Englandi: Mörg stór nöfn

Þetta eru samningslausir leikmenn á Englandi: Mörg stór nöfn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vandræði Vals halda áfram – Óþarfa spenna hjá KR

Vandræði Vals halda áfram – Óþarfa spenna hjá KR
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hermann reyndi að ýta eigandanum fram af rútunni: ,,Mig langar svo að smassa þig í drasl Auddi“

Hermann reyndi að ýta eigandanum fram af rútunni: ,,Mig langar svo að smassa þig í drasl Auddi“