fbpx
Fimmtudagur 22.ágúst 2019  |
433Sport

Fær sekt fyrir að kalla mömmu dómarans hóru: Rauk í burtu eftir fund

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. apríl 2019 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Diego Costa, framherji Atletico Madrid er allt annað en auðveldur karakter að eiga við. Costa var á dögunum dæmdur í átta leikja bann.

Atletico hefur tjáð Costa að hann fái sekt vegna bannsins, bannið fékk hann fyrir að kalla mömmu dómararns, hóru.

Costa spilar ekki aftur á þessu tímabili en hann rauk af æfingasvæði félagsins í dag, hann neitaði að æfa.

Þetta setur framtíð Costa í óvissu, rúmt ár er síðan hann snéri aftur til félagsins. Hann hafði komið sér í vandræði hjá Chelsea.

Costa er þrítugur en eftir að hafa gefið stuðningsmönnum Atletico áritun, spólaði hann í burtu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sonur Jóa Kalla komst á blað fyrir aðallið Norrkoping

Sonur Jóa Kalla komst á blað fyrir aðallið Norrkoping
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lögreglan leitar að stuðningsmanni Liverpool sem kastaði reyksprengju í lítið barn

Lögreglan leitar að stuðningsmanni Liverpool sem kastaði reyksprengju í lítið barn
433Sport
Í gær

Uppaldir Blikar spila mest: Völsungar skora mest í Pepsi Max-deildinni

Uppaldir Blikar spila mest: Völsungar skora mest í Pepsi Max-deildinni
433Sport
Í gær

Segja Finn Tómas vera ekta: Flettir ekki í gegnum Instagram – „Eins og mamma hans hafi klippt hann“

Segja Finn Tómas vera ekta: Flettir ekki í gegnum Instagram – „Eins og mamma hans hafi klippt hann“
433Sport
Í gær

Mikael segir leikmenn Vals ekki vera í formi: „Ég get svarað þessu fyrir þá“

Mikael segir leikmenn Vals ekki vera í formi: „Ég get svarað þessu fyrir þá“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ronaldo viðurkennir að hafa borgað konu 45 milljónir: Segist hafa stundað kynlíf en ekki nauðgað henni

Ronaldo viðurkennir að hafa borgað konu 45 milljónir: Segist hafa stundað kynlíf en ekki nauðgað henni