fbpx
Sunnudagur 26.maí 2019
433Sport

Blöðin segja að Salah vilji fara: ,,Þeir eru að tala með rassgatinu“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. apríl 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spænska blaðið AS sagði frá því í gær að Mohamed Salah leikmaður Liverpool hefði áhuga á að yfirgefa félagið í sumar.

Þar var sagt að Salah hefði látið Jurgen Klopp, stjóra Liverpool vita af þessu.

AS talaði um ósætti þeirra á milli en umboðsmaður Salah segir þetta af og frá, kappinn sé sáttur í herbúðum Liverpool.

,,Talandi með rassgatinu á sér aftur,“ sagði umboðsmaður Salah um þessa frétt AS.

AS, blaðið er tengt Real Madird en spænska stórveldið hefur haft áhuga á Salah.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Pape kallar Björgvin fávita eftir rasísk ummæli hans: Unnsteinn og Logi Pedró tjá sig um málið

Pape kallar Björgvin fávita eftir rasísk ummæli hans: Unnsteinn og Logi Pedró tjá sig um málið
433Sport
Í gær

Barcelona sagt efast: Endar Griezmann í United?

Barcelona sagt efast: Endar Griezmann í United?
433Sport
Í gær

90 mínútur með Ögmundi Kristinssyni: Fundur með Moyes, deilur við þjálfara og vonbrigðin með HM

90 mínútur með Ögmundi Kristinssyni: Fundur með Moyes, deilur við þjálfara og vonbrigðin með HM
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu reiðiskast stjörnu Chelsea: Reifst við leikmenn og þjálfara

Sjáðu reiðiskast stjörnu Chelsea: Reifst við leikmenn og þjálfara