fbpx
Mánudagur 27.maí 2019
433Sport

Birkir Már sækir bræður frá Argentínu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. apríl 2019 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Argentínsku bræðurnir Ivan og Kevin Moran hafa skrifað undir hjá KH og munu leika með liðinu í sumar.

Ivan er 26 ára gamall varnarmaður sem lék með Aftureldingu í Lengjubikarnum. Ivan hefur leikið í Grikklandi og Gíbraltar auk heimalandsins.

Kevin er 21 árs gamall miðjumaður sem var í herbúðum b-deildarliðanna CA Atlanta og Club Almagro í heimalandinu.

Þá hefur Trausti Freyr Birgisson skrifað undir hjá KH, en hann var á mála hjá Fjölni yfir vetrartímann. Trausti Freyr kláraði 2. flokk hjá Val síðasta haust, en hann lék þrjá leiki með KH í fyrrasumar.

Greint var frá því í vikunni að landsliðsmaðurinn, Birkir Már Sævarsson væri nýr aðstoðarþjálfari KH en hann leikur með Val.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hjörvar og félagar ræddu rasísk ummæli Björgvins: „Það er eins og hann sé búinn að skrifa þetta niður“

Hjörvar og félagar ræddu rasísk ummæli Björgvins: „Það er eins og hann sé búinn að skrifa þetta niður“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta eru launin sem United er tilbúið að bjóða De Ligt

Þetta eru launin sem United er tilbúið að bjóða De Ligt