fbpx
Laugardagur 17.ágúst 2019  |
433Sport

Þetta er óskalisti Solskjær í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 17. apríl 2019 12:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir leik við spænska stórliðið Barcelona í gær. Verkefni United var alltaf að fara verða erfitt í gær en liðið tapaði fyrri leiknum 1-0 á heimavelli.

Lionel Messi var í stuði í leiknum og skoraði tvö mörk fyrir heimamenn sem unnu sannfærandi 3-0 sigur. Philippe Coutinho bætti við þriðja marki Börsunga sem unnu einvígið samanlagt, 4-0.

Ole Gunnar Solskjær tók tímabundið við United í desember en var svo ráðinn til framtíðar í síðasta mánuði. ESPN fjallar um markmið hans í félagaskiptaglugga sumarsins.

Sagt er að Solskjær sé með marga öfluga menn á óskalista sínum og ESPN, birti þennan í dag. Þetta segir miðilinn að sé óskalisti Solskjær.

Óskalisti Solskjær:
Kalidou Koulibaly
Raphael Varane
Saul Niguez
Aaron Wan-Bissaka
Declan Rice
Jadon Sancho

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Stórfurðuleg auglýsing með Ronaldo í aðalhlutverki

Stórfurðuleg auglýsing með Ronaldo í aðalhlutverki
433Sport
Í gær

Zidane breytir um skoðun og setur allt sitt traust á Bale

Zidane breytir um skoðun og setur allt sitt traust á Bale
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu sturlað aukaspyrnumark Óttars gegn Blikum

Sjáðu sturlað aukaspyrnumark Óttars gegn Blikum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hermann fékk ekki greidd laun – Sagði upp störfum

Hermann fékk ekki greidd laun – Sagði upp störfum