fbpx
Fimmtudagur 22.ágúst 2019  |
433Sport

Ótrúlegum fyrri hálfleik lokið í Meistaradeildinni – Þetta gerðist á Etihad

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 17. apríl 2019 19:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

8-liða úrslit Meistaradeildarinnar eru nú í gangi en búið er að flauta fyrri hálfleik af í tveimur leikjum.

Það var boðið upp á frábæra skemmtun á Etihad vellinum í Manchester þar sem heimamenn í Manchester City fengu Tottenham í heimsókn.

Staðan eftir fyrri hálfleikinn er 3-2 fyrir City en fyrstu mínútur leiksins voru hreint út sagt ótrúlegar.

Eftir aðeins 11 mínútur í leik kvöldsins var staðan orðin 2-2 og voru liðin lítið í því að verjast.

Raheem Sterling skorað fyrsta mark leiksins áður en Heung-Min Son bætti við tveimur fyrir gestina á 7. og 10. mínútu.

Einni mínútu eftir seinna mark Son þá jafnaði Bernardo Silva metin fyrir City og staðan orðin 2-2.

Sterling bætti svo við sínu öðru marki tíu mínútum seinna og kom City í 3-2 og reyndist það síðasta mark fyrri hálfleiksins!

Í hinum leik kvöldsins er staðan 1-0 fyrir Liverpool sem leikur við portúgalska stórliðið Porto.

Manchester City 3-2 Tottenham (hálfleikur)
1-0 Raheem Sterling(4′)
1-1 Heung-Min Son(7′)
1-2 Heung-Min Son(10′)
2-2 Bernardo Silva(11′)
3-2 Raheem Sterling(21′)

Porto 0-1 Liverpool (hálfleikur)
0-1 Sadio Mane(26′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fatlaðir upp á punt
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lögreglan leitar að stuðningsmanni Liverpool sem kastaði reyksprengju í lítið barn

Lögreglan leitar að stuðningsmanni Liverpool sem kastaði reyksprengju í lítið barn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Unnustan hans Villa bannar honum að kaupa Sjónvarp Símans: „Happy wife, happy life“

Unnustan hans Villa bannar honum að kaupa Sjónvarp Símans: „Happy wife, happy life“
433Sport
Í gær

Segja Finn Tómas vera ekta: Flettir ekki í gegnum Instagram – „Eins og mamma hans hafi klippt hann“

Segja Finn Tómas vera ekta: Flettir ekki í gegnum Instagram – „Eins og mamma hans hafi klippt hann“
433Sport
Í gær

Kvörtunum rignir inn eftir að grín var gert að sköllótum í beinni útsendingu

Kvörtunum rignir inn eftir að grín var gert að sköllótum í beinni útsendingu
433Sport
Í gær

Þetta þénuðu topparnir sem starfa og hafa starfað fyrir KSÍ

Þetta þénuðu topparnir sem starfa og hafa starfað fyrir KSÍ
433Sport
Í gær

Er hann nógu góður fyrir Manchester United? – Ekki lagt upp né skorað í átta mánuði

Er hann nógu góður fyrir Manchester United? – Ekki lagt upp né skorað í átta mánuði
433Sport
Í gær

Ronaldo viðurkennir að hafa borgað konu 45 milljónir: Segist hafa stundað kynlíf en ekki nauðgað henni

Ronaldo viðurkennir að hafa borgað konu 45 milljónir: Segist hafa stundað kynlíf en ekki nauðgað henni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Knattspyrnuheimurinn að fá ógeð af kynþáttafordómum á netinu: Kalla eftir aðgerðum

Knattspyrnuheimurinn að fá ógeð af kynþáttafordómum á netinu: Kalla eftir aðgerðum