fbpx
Sunnudagur 26.maí 2019
433Sport

Eiður Smári notaði bikarinn í annað en flestir – Svona fagnaði hann titlinum

433
Miðvikudaginn 17. apríl 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiður Smári Guðjohnen er af mörgum talinn besti leikmaður í sögu Íslands en hann átti magnaðan feril.

Eiður er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Chelsea en hann lék með liðinu frá 2000 til 2006 við góðan orðstír.

Seinna var sóknarmaðurinn keyptur til Barcelona og lék einnig með liðum eins og Tottenham og Monaco.

Með Chelsea vann Eiður þónokkra titla og þar á meðal ensku úrvalsdeildina 2005 og 2006.

Það er til fræg mynd af Eiði eftir annan titilinn er hann notaði bikarinn í heldur athyglisvert verkefni.

Eiður speglaði sig í bikarnum á meðan hann rakaði sig, eitthvað sem ekki margir hafa gert.

Skemmtileg upprifjun en myndina má sjá hér fyrir neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Pape kallar Björgvin fávita eftir rasísk ummæli hans: Unnsteinn og Logi Pedró tjá sig um málið

Pape kallar Björgvin fávita eftir rasísk ummæli hans: Unnsteinn og Logi Pedró tjá sig um málið
433Sport
Í gær

Barcelona sagt efast: Endar Griezmann í United?

Barcelona sagt efast: Endar Griezmann í United?
433Sport
Í gær

90 mínútur með Ögmundi Kristinssyni: Fundur með Moyes, deilur við þjálfara og vonbrigðin með HM

90 mínútur með Ögmundi Kristinssyni: Fundur með Moyes, deilur við þjálfara og vonbrigðin með HM
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu reiðiskast stjörnu Chelsea: Reifst við leikmenn og þjálfara

Sjáðu reiðiskast stjörnu Chelsea: Reifst við leikmenn og þjálfara