fbpx
Sunnudagur 26.maí 2019
433Sport

Sjáðu stórkostlegt mark Messi gegn Manchester United

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 16. apríl 2019 19:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi er búinn að koma Barcelona yfir í leik gegn Manchester United í Meistaradeildinni.

Liðin eigast við í 8-liða úrslitum keppninnar en fyrri leiknum lauk með 1-0 sigri spænska liðsins.

Staðan er einnig orðin 1-0 í seinni leiknum en Messi var að skora stórkostlegt mark fyrir heimamenn.

Argentínski snillingurinn fór illa með vörn United áður en hann lagði boltann snyrtilega í netið.

Virkilega vel gert en markið má sjá með því að smella hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Plús og mínus: Gæðaleysi einkenndi þessa viðureign

Plús og mínus: Gæðaleysi einkenndi þessa viðureign
433Sport
Í gær

Gríðarlega sorgmæddur og grét í marga klukkutíma: ,,Það hjálpaði að sjá börnin“

Gríðarlega sorgmæddur og grét í marga klukkutíma: ,,Það hjálpaði að sjá börnin“