fbpx
Mánudagur 19.ágúst 2019  |
433Sport

Liverpool lofar lífstíðarbanni: 9 ára fatlað barn var grýtt

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 16. apríl 2019 10:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er komið á toppinn í ensku úrvalsdeildinni á ný eftir leik við Chelsea um helgina. Manchester City tók toppsætið fyrr um daginn með sigri á Crystal Palace en Liverpool fékk Chelsea svo í heimsókn á Anfield. Það var boðið upp á nokkuð fjörugan leik í Liverpool en heimamenn höfðu betur með tveimur mörkum gegn engu.

Fyrra markið skoraði Sadio Mane snemma í seinni hálfleik með skalla eftir fyrirgjöf Jordan Henderson. Stuttu síðar var staðan orðin 2-0 en Mohamed Salah bætti þá við öðru marki með frábæru skoti fyrir utan teig.

Á meðan leik stóð átti sér stað atvik í stúkunni, stuðningsmaður Liverpool kastaði þá reyksprengju að stuðningsmönnum Chelsea.

Fremstur í röðum þeirra var níu ára, fatlaður strákur, sá heitir, Donte Patterson-Stanley. Sá þurfti hjálp lækna og fagfólks vegna öndunarerfiðleika. Hann andaði miklum reyk að sér og átti afar erfitt með öndun vegna þess.

Hann var fluttur í sjúkraherbergi á Anfield þar sem hann fékk aðstoð, sett var gríma á andlit drenginn unga og öndunarvegir hans opnaðir aftur.

Liverpool hefur nú greint frá því að leitað sé að sökudólgnum og að hann fái lífstíðarbann frá leikjum félagsins.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Voru leikmenn Chelsea að hugsa um fyrrum liðsfélaga?

Voru leikmenn Chelsea að hugsa um fyrrum liðsfélaga?
433Sport
Í gær

Horfir á sama myndbandið á hverju kvöldi: ,,Tók tíma að átta mig á hvað hafði gerst“

Horfir á sama myndbandið á hverju kvöldi: ,,Tók tíma að átta mig á hvað hafði gerst“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndir af því þegar stuðningsmaður Liverpool meiddi Adrian

Sjáðu myndir af því þegar stuðningsmaður Liverpool meiddi Adrian
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu varabúning United sem frumsýndur var í dag

Sjáðu varabúning United sem frumsýndur var í dag
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ný stjarna United var miklu nær því að fara í Leeds en talið var

Ný stjarna United var miklu nær því að fara í Leeds en talið var
433Sport
Fyrir 2 dögum

Allt varð vitlaust þegar Hannes fór í brúðkaup Gylfa: Hörður ætlar ekki að mæta í leik vegna brúðkaups

Allt varð vitlaust þegar Hannes fór í brúðkaup Gylfa: Hörður ætlar ekki að mæta í leik vegna brúðkaups
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir Þorvald ekki hafa þorað að tala við Kára: „Hann var ömurlegur og sktíhræddur“

Segir Þorvald ekki hafa þorað að tala við Kára: „Hann var ömurlegur og sktíhræddur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Höddi Magg skaut á Blika og talaði um endalaus vonbrigði: Gunnleifur svaraði honum

Höddi Magg skaut á Blika og talaði um endalaus vonbrigði: Gunnleifur svaraði honum