fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2019  |
433Sport

Viðar komst á blað í Svíþjóð

Victor Pálsson
Mánudaginn 15. apríl 2019 18:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viðar Örn Kjartansson komst á blað íag er lið Hammarby spilaði við Helsingborg í Svíþjóð.

Þessi lið leika bæði í efstu deild en með Helsingborg leikur Andri Rúnar Bjarnason sem er þó meiddur.

Andri var ekki með í dag en við fengum þó íslenskt mark og það gerði Viðar fyrir gestina.

Viðar skoraði eina mark Hammarby í leiknum sem tapaðist að lokum 2-1. Hann nældi sér einnig í gult spjald.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Magnaður Kolbeinn minnti á sig í Svíþjóð: Stórkostlegur í dag

Magnaður Kolbeinn minnti á sig í Svíþjóð: Stórkostlegur í dag
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sterkasti leikmaður tölvuleiksins FIFA gæti spilað í úrvalsdeildinni

Sterkasti leikmaður tölvuleiksins FIFA gæti spilað í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Er sagður dónalegur en kennir fjölmiðlunum um: ,,Þeir skrifa bara eitthvað“

Er sagður dónalegur en kennir fjölmiðlunum um: ,,Þeir skrifa bara eitthvað“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Verður ekki kynntur eins og aðrir leikmenn: Óttast það versta

Verður ekki kynntur eins og aðrir leikmenn: Óttast það versta