fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2019  |
433Sport

Svona er andlit Jones eftir allt blóðið um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 15. apríl 2019 13:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Varnarmaðurinn Phil Jones lék með Manchester United um helgina er liðið spilaði við West Ham í ensku úrvalsdeildinni.

Jones var í hjarta varnarinnar er United vann 2-1 sigur en vítaspyrnur Paul Pogba tryggðu liðinu sigur.

Jones hlaut heldur ljót meiðsli í leiknum en hann fékk stóran skurð á ennið en hélt þó áfram keppni.

Það fossblæddi úr Jones sem þurfti á læknisaðstoð að halda en það þurfti að stöðva blæðinguna.

Búið er að sauma andlit Jones saman eins og sjá má hér að neðan er hann mætti á æfingu í gær.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Magnaður Kolbeinn minnti á sig í Svíþjóð: Stórkostlegur í dag

Magnaður Kolbeinn minnti á sig í Svíþjóð: Stórkostlegur í dag
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sterkasti leikmaður tölvuleiksins FIFA gæti spilað í úrvalsdeildinni

Sterkasti leikmaður tölvuleiksins FIFA gæti spilað í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Er sagður dónalegur en kennir fjölmiðlunum um: ,,Þeir skrifa bara eitthvað“

Er sagður dónalegur en kennir fjölmiðlunum um: ,,Þeir skrifa bara eitthvað“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Verður ekki kynntur eins og aðrir leikmenn: Óttast það versta

Verður ekki kynntur eins og aðrir leikmenn: Óttast það versta