fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
433Sport

Rúrik var einmana og fékk heimþrá: Hærri tekjur fyrir fyrirsætustörf en fótbolta

433
Mánudaginn 15. apríl 2019 10:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúrik Gíslason, er þekktasti knattspyrnumaður Íslands ef maður tekur mið af fylgjendum á Instagram. Rúrik varð heimsfrægur á HM og er með yfir milljón fylgjendur á samfélagsmiðlinum.

Rúrik var barnastjarna, hann var gríðarlegt efni og töldu flestir öruggt að hann myndi ná langt í fótbolta. Rúrik var gestur í Atvinnumennirnir Okkar á Stöð2, í gær.

Rúrik hélt í atvinnumennsku ungur að árum og fór þá til Anderlecht í Belgíu, þar leið honum ekki vel og kom heim árið 2005.

,,Ég var 15 ára að verða 16 ára, já það var mjög erfitt. Einmana, allir vinir mínir voru að byrja í menntaskóla og ég átti kærustu á Íslandi. Það var margt sem orsakaði það að ég fékk mjög mikla heimþrá, á endanum fékk ég brjósklos í bakið,“ sagði Rúrik í þættinum.

,,Ég fer svo aftur út 17 ára til Charlton.“

Rúrik varð heimsfrægur á HM í Rússlandi og það hefur orsakað það að starf hans sem fyrirsæta, gefur honum stundum hærri tekjur en fótboltinn.

,,Ég var með 36 þúsund fylgjendur á Instagram fyrir HM, kom heim með 1,3 milljón. Þetta var mega breyting, einhver leikkona frá Argentínu sem setti á Twitter, þetta fór að rúlla. Í síðasta mánuði, var ég með meiri tekjur fyrir fyrirsætustörf en fótbolta. Þetta getur skipt máli, mig langar að taka þátt í þessu.“

Hann blæs á kjaftasögur þess efnis að frægð hans og frami trufli fótboltann, hann sé atvinnumaður í fótbolta, fyrst og síðast.

,,Ég er fyrst og síðast fótboltamaður, ég hef aldrei sleppt æfingu eða leik út af Instagram.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Pétur Theódór snýr aftur heim til Gróttu eftir erfið meiðsli

Pétur Theódór snýr aftur heim til Gróttu eftir erfið meiðsli
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arteta sagður skoða þessa tvo framherja fyrir sumarið

Arteta sagður skoða þessa tvo framherja fyrir sumarið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hetja Bayern sökuð um að gera grín að haltrandi leikmanni Arsenal

Hetja Bayern sökuð um að gera grín að haltrandi leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leikmaður Arsenal talar ekkert við Arteta

Leikmaður Arsenal talar ekkert við Arteta
433Sport
Í gær

Norski áhrifavaldurinn nú komin með athyglisverðan titil – Sjáðu nýjustu myndir hennar

Norski áhrifavaldurinn nú komin með athyglisverðan titil – Sjáðu nýjustu myndir hennar