fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2019
433Sport

Einn sá besti þjálfar Arsenal í tölvuleik – Sjáðu hvernig hann stillir upp

Victor Pálsson
Mánudaginn 15. apríl 2019 19:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru margir knattspyrnuaðdáendur sem spila tölvuleikinn Football Manager en hann er afar vinsæll.

Þar setja spilarar sig í hlutverk knattspyrnustjóra og geta tekið við flestum ef ekki öllum liðum í Evrópu.

Antoine Griezmann, leikmaður Atletico Madrid, spilar leikinn mikið í frítíma sínum og fer ekki leynt með það.

Griezmann birti í dag mynd af sér spila leikinn en hann er þar þjálfari Arsenal í ensku úrvalsdeildinni.

Griezmann hefur heldur betur gert breytingar á liðinu síðan hann tók við og hefur keypt marga leikmenn.

Nefna má stjörnur á borð við Matthijs de Ligt, Joao Felix, Leon Bailey, Andy Robertson og Hirving Lozano.

Draumalið stuðningsmanna Arsenal?

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Dýrasti leikmaður City vælir mikið á æfingasvæðinu

Dýrasti leikmaður City vælir mikið á æfingasvæðinu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ensk blöð fjalla um Aron Einar og eignarhlut hans í Bjórböðunum: ,,Botninn upp“

Ensk blöð fjalla um Aron Einar og eignarhlut hans í Bjórböðunum: ,,Botninn upp“
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegan sprett Mbappe – Meðalhraðinn meiri en hjá Bolt

Sjáðu ótrúlegan sprett Mbappe – Meðalhraðinn meiri en hjá Bolt
433Sport
Í gær

Segir að samband Klopp og Salah hafi versnað verulega

Segir að samband Klopp og Salah hafi versnað verulega
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gylfi skoraði og lagði upp er Everton slátraði Manchester United

Gylfi skoraði og lagði upp er Everton slátraði Manchester United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu geggjað mark Gylfa gegn Manchester United í dag

Sjáðu geggjað mark Gylfa gegn Manchester United í dag