fbpx
Þriðjudagur 25.júní 2019
433Sport

Salah fékk goðsögn til að öskra í beinni

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. apríl 2019 18:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah, leikmaður Liverpool á Englandi, skoraði stórkostlegt mark í dag er liðið mætti Chelsea.

Liverpool vann sterkan sigur í titilbaráttunni á Englandi og hafði betur með tveimur mörkum gegn engu.

Sadio Mane kom Liverpool yfir snemma í fyrri hálfleik og bætti Salah við öðru stuttu seinna.

Egyptinn átti frábært skot fyrir utan teig sem hafnaði í markvinklinum og átti Kepa Arrizabalaga ekki möguleika.

Goðsögnin Martin Tyler sá um að lýsa leiknum á Sky Sports og hann öskraði hátt og mikið er hann sá boltann hafna í netinu.

Myndband af því má sjá hér fyrir neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sóknin: Sterkasta lið FH sett upp – Þarf ÍBV að skipta um þjálfara?

Sóknin: Sterkasta lið FH sett upp – Þarf ÍBV að skipta um þjálfara?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool að kaupa 16 ára framherja

Liverpool að kaupa 16 ára framherja
433Sport
Í gær

Plús og mínus: Engin sól, engin afsökun

Plús og mínus: Engin sól, engin afsökun
433Sport
Í gær

Sjáðu hvað leikmaður Kamerún gerði í dag: Var ekki refsað fyrir ógeðslega framkomu

Sjáðu hvað leikmaður Kamerún gerði í dag: Var ekki refsað fyrir ógeðslega framkomu