fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2019  |
433Sport

Refsað fyrir að kyssa mótherja í úrvalsdeildinni

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. apríl 2019 10:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ashley Barnes spilaði með liði Burnley í gær sem mætti Cardiff í ensku úrvalsdeildinni.

Burnley vann góðan 2-0 heimasigur þar sem Chris Wood sá um að skora bæði mörk liðsins.

Undir lok fyrri hálfleiks fékk Ryan Bennett, leikmaður Cardiff, að líta gult spjald fyrir að brjóta á Barnes.

Barnes var ekki sáttur með brot Bennett og lét varnarmanninn heyra það í kjölfarið.

Það endaði svo með því að Barnes kyssti Bennett tvisvar á nefið og nældi sér sjálfur í gult spjald!

Það er allt til..

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Magnaður Kolbeinn minnti á sig í Svíþjóð: Stórkostlegur í dag

Magnaður Kolbeinn minnti á sig í Svíþjóð: Stórkostlegur í dag
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sterkasti leikmaður tölvuleiksins FIFA gæti spilað í úrvalsdeildinni

Sterkasti leikmaður tölvuleiksins FIFA gæti spilað í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Er sagður dónalegur en kennir fjölmiðlunum um: ,,Þeir skrifa bara eitthvað“

Er sagður dónalegur en kennir fjölmiðlunum um: ,,Þeir skrifa bara eitthvað“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Verður ekki kynntur eins og aðrir leikmenn: Óttast það versta

Verður ekki kynntur eins og aðrir leikmenn: Óttast það versta