fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2019
433Sport

Kyssti vin sinn: Sjáðu hvað gerðist í kjölfarið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. apríl 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leeds United vann mikilvægan sigur í ensku úrvalsdeildinni í gær er liðið mætti Sheffield Wednesday.

Aðeins eitt mark var skorað í leiknum en það gerði hinn ungi Jack Harrison fyrir heimamenn.

Það var boðið upp á heldur undarlegt atvik eftir markið er Pontus Jansson fagnaði með Ezgjan Alioski.

Jansson ákvað að kyssa Alioski létt á kinnina eftir markið og við það reiddist sá síðarnefndi mikið.

Alioski varð í raun bálreiður eftir þennan koss frá Jansson og var snöggur að breyta um tón.

Þetta má sjá hér fyrir neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Dýrasti leikmaður City vælir mikið á æfingasvæðinu

Dýrasti leikmaður City vælir mikið á æfingasvæðinu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ensk blöð fjalla um Aron Einar og eignarhlut hans í Bjórböðunum: ,,Botninn upp“

Ensk blöð fjalla um Aron Einar og eignarhlut hans í Bjórböðunum: ,,Botninn upp“
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegan sprett Mbappe – Meðalhraðinn meiri en hjá Bolt

Sjáðu ótrúlegan sprett Mbappe – Meðalhraðinn meiri en hjá Bolt
433Sport
Í gær

Segir að samband Klopp og Salah hafi versnað verulega

Segir að samband Klopp og Salah hafi versnað verulega
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gylfi skoraði og lagði upp er Everton slátraði Manchester United

Gylfi skoraði og lagði upp er Everton slátraði Manchester United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu geggjað mark Gylfa gegn Manchester United í dag

Sjáðu geggjað mark Gylfa gegn Manchester United í dag