fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433Sport

Hissa á að Salah hafi náð svo langt

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. apríl 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah þykir vera einn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í dag en hann leikur með Liverpool.

Salah hefur skorað 19 mörk í deildinni á tímabilinu og raðaði þá inn mörkum í fyrra.

Ashley Cole þekkir aðeins til Salah en þeir voru saman hjá Chelsea á sínum tíma áður en sá síðarnefndi fór til Ítalíu.

Cole bjóst ekki við að Salah myndi ná svo langt en hann sá þó hæfileika á æfingasvæðinu.

,,Ef ég á að vera hreinskilinn þá nei, ég sá þetta ekki gerast,“ sagði Cole.

,,Ég sá gæðin sem hann hafði á æfingum en er byrjaður að refsa liðum meira.“

,,Hann er ekki sjálfselskur á slæman hátt en hann vill skora mörk. Það er hans starf. Hann þarf að skora mörk.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eiginkonan umdeilda tjáði sig í gærkvöldi – Hefur áður kallað eftir brottrekstri

Eiginkonan umdeilda tjáði sig í gærkvöldi – Hefur áður kallað eftir brottrekstri
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Skilaboð unga drengsins segir allt um hörmungarnar í vetur

Skilaboð unga drengsins segir allt um hörmungarnar í vetur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Búið að ganga frá launapakkanum sem Þorvaldur fær í Laugardalnum – Þetta þénaði Vanda í starfinu

Búið að ganga frá launapakkanum sem Þorvaldur fær í Laugardalnum – Þetta þénaði Vanda í starfinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal tók Chelsea og slátraði þeim – Tylltu sér á toppinn

Arsenal tók Chelsea og slátraði þeim – Tylltu sér á toppinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Selfoss borgar stóran hluta af myndarlegum launapakka Gary Martin

Selfoss borgar stóran hluta af myndarlegum launapakka Gary Martin
433Sport
Í gær

Arsenal og City gætu verið á leið í stríð um miðjumanninn öfluga

Arsenal og City gætu verið á leið í stríð um miðjumanninn öfluga