fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2019  |
433Sport

Neituðu að setjast niður og voru settir í bann

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. apríl 2019 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkrir stuðningsmenn Tottenham hafa verið settir í tímabundið bann á nýja heimavelli liðsins.

Þetta staðfesti félagið í gær en nýr völlur Tottenham opnaði nýlega og spilar félagið nú heimaleiki sína þar.

Hópur stuðningsmanna hundsaði fyrirmæli frá öryggisvörðum í leik gegn Manchester City í vikunni.

Þeim var tjáð að hætta að standa og horfa á leikinn allan tímann og voru vinsamlegast beðnir um að fá sér sæti svo aðrir gætu séð.

Það voru einhverjir sem nenntu ekki að hlusta á þessi fyrirmæli og hefur félagið nú refsað þeim fyrir hegðunina.

Tottenham greindi frá því að það væri þeim seku að kenna og að þeir hefðu verið varaðir við margoft áður en þeim var refsað.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Magnaður Kolbeinn minnti á sig í Svíþjóð: Stórkostlegur í dag

Magnaður Kolbeinn minnti á sig í Svíþjóð: Stórkostlegur í dag
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sterkasti leikmaður tölvuleiksins FIFA gæti spilað í úrvalsdeildinni

Sterkasti leikmaður tölvuleiksins FIFA gæti spilað í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Er sagður dónalegur en kennir fjölmiðlunum um: ,,Þeir skrifa bara eitthvað“

Er sagður dónalegur en kennir fjölmiðlunum um: ,,Þeir skrifa bara eitthvað“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Verður ekki kynntur eins og aðrir leikmenn: Óttast það versta

Verður ekki kynntur eins og aðrir leikmenn: Óttast það versta