fbpx
Þriðjudagur 25.júní 2019
433Sport

Albert með tvennu í ótrúlega svekkjandi tapi

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. apríl 2019 18:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Guðmundsson gerði tvö mörk í hollensku úrvalsdeildinni í dag fyrir lið AZ Alkmaar.

AZ fékk en Den Haag í heimsókn á AFAS völlinn og lenti óvænt 2-0 undir.

Staðan var 0-2 þar til á 85. mínútu er Albert skoraði fyrra mark sitt en hann hafði komið inná sem varamaður á 66. mínútu.

Albert skoraði svo sitt annað mark á 91. mínútu í uppbótartíma og virtist ætla að tryggja AZ stig.

Gestirnir skoruðu hins vegar sigurmark sitt þremur mínútum seinna og unnu að lokum dramatískan 3-2 sigur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hæstánægður með að Hazard sé farinn: ,,Ég þakka Guði fyrir það“

Hæstánægður með að Hazard sé farinn: ,,Ég þakka Guði fyrir það“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo birti svakalega mynd: „Við skrifuðum söguna“

Ronaldo birti svakalega mynd: „Við skrifuðum söguna“
433Sport
Í gær

Kristján Óli svarar af hörku: „Davíð átti að hætta fyrir tveimur árum í stað þess að mjólka klúbbinn sinn“

Kristján Óli svarar af hörku: „Davíð átti að hætta fyrir tveimur árum í stað þess að mjólka klúbbinn sinn“
433Sport
Í gær

Sarri heimsótti snekkju Ronaldo

Sarri heimsótti snekkju Ronaldo
433Sport
Í gær

Skoraði beint úr aukaspyrnu fyrir aftan miðju – Tryggði liðinu í úrslitin á ótrúlegan hátt

Skoraði beint úr aukaspyrnu fyrir aftan miðju – Tryggði liðinu í úrslitin á ótrúlegan hátt
433Sport
Í gær

Skúli nánast með tárin í augunum: ,,Ég hélt á tímabili að þetta væri bara búið“

Skúli nánast með tárin í augunum: ,,Ég hélt á tímabili að þetta væri bara búið“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndina: Sá Ronaldo um að koma þessu í gegn?

Sjáðu myndina: Sá Ronaldo um að koma þessu í gegn?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Solskjær byrjaður að breyta til: Fékk gamlan reynslubolta

Solskjær byrjaður að breyta til: Fékk gamlan reynslubolta