fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
433Sport

Tímarnir breytast og mennirnir með: Þetta sagði Hannes árið 2010

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 11. apríl 2019 06:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og flestir vita þá gerði Hannes Þór Halldórsson samning við lið Val í Pepsi-deild karla á dögunum.

Hannes er aðalmarkvörður íslenska landsliðsins og hefur leikið í atvinnumennsku undanfarin ár en hann hélt út árið 2013.

Hannes lék fyrir það með KR í þrjú ár en hann kom til félagsins frá Fram fyrir tímabilið 2011.

Í gær var birt athyglisvert myndband á Twitter þar sem má sjá það sem Hannes hafði að segja um KR á sínum tíma.

,,Það er æskudraumur að vera kominn hingað og fá að spila fyrir þetta fornfræga félag,“ sagði Hannes er hann skrifaði undir hjá KR.

,,Svo er þetta stærsta lið landsins, ég held að það sé ekki hægt að neita því þó að margir vilji gera tilkall til þess. Það vilja allir spila fyrir KR innst inni.“

Margir segja að peningarnir á Hlíðarenda tali sínu máli en Valur er í dag sterkasta lið landsins og hefur unnið titilinn tvö ár í röð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Hvalur sprakk í tætlur

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gylfi Þór hundfúll – „Það er erfitt að taka þessu“

Gylfi Þór hundfúll – „Það er erfitt að taka þessu“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stjarnan hafði betur gegn Val – Bjarni Mark fékk heimskulegt rautt spjald

Stjarnan hafði betur gegn Val – Bjarni Mark fékk heimskulegt rautt spjald
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tottenham vill fyrrum leikmann Arsenal

Tottenham vill fyrrum leikmann Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Haaland tæpur fyrir bikarleikinn mikilvæga á morgun

Haaland tæpur fyrir bikarleikinn mikilvæga á morgun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ten Hag útilokar það að Sancho spili fyrir sig aftur

Ten Hag útilokar það að Sancho spili fyrir sig aftur