fbpx
Miðvikudagur 22.maí 2019
433Sport

Telur að Rúrik geti orðið jafn stór og David Beckham

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 1. apríl 2019 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Atvinnumennirnir okkar fór af stað á Stöð2 í gær. Þetta er þriðja þáttaröð sem Auðunn Blöndal gerir.

Rúrik Gíslason er eini knattspyrnumaðurinn í þessari þáttaröð en Rúrik hefur öðlast heimsfrægð á skömmum tíma.

Rúrik leikur með Sandhausen í næst efstu deild í Þýskalandi en varð heimsfrægur á HM í sumar, þegar Ísland mætti Argentínu.

Auðunn Blöndal ræddi um þáttinn í FM95Blö síðasta föstudag og uppljóstraði um hluti sem koma fram.

,,Umboðsmaður Rúriks í dag var umboðsmaður Naomi Campbell. Hann er að fara all inn í bransann,“ sagði Auðunn í þættinum en stór fyrirtæki vilja nú andlit Rúriks til að auglýsa vöru sína.

Umboðsmaður Rúrik hefur mikla trú á honum og telur að hann geti orðið stór í fyrirsætubransanum.

,,Það kemur fram í þættinum, umboðsmaðurinn telur að hann geti orðið jafn stór og Beckham. Hann er að verða risastór“

Umræðuna má heyra hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Elías Már hluti af mögnuðum hóp

Elías Már hluti af mögnuðum hóp
433Sport
Í gær

ESPN: Solskjær notar fyrirliðabandið til að reyna að sannfæra Pogba

ESPN: Solskjær notar fyrirliðabandið til að reyna að sannfæra Pogba
433Sport
Í gær

Tómas Þór ætlaði að passa lýsingarorðin svo menn færu ekki að gráta: ,,Bara algjör hörmung“

Tómas Þór ætlaði að passa lýsingarorðin svo menn færu ekki að gráta: ,,Bara algjör hörmung“
433Sport
Í gær

Þetta eru samningslausir leikmenn á Englandi: Mörg stór nöfn

Þetta eru samningslausir leikmenn á Englandi: Mörg stór nöfn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vandræði Vals halda áfram – Óþarfa spenna hjá KR

Vandræði Vals halda áfram – Óþarfa spenna hjá KR
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hermann reyndi að ýta eigandanum fram af rútunni: ,,Mig langar svo að smassa þig í drasl Auddi“

Hermann reyndi að ýta eigandanum fram af rútunni: ,,Mig langar svo að smassa þig í drasl Auddi“