fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433Sport

90 mínútur með Garðari Gunnlaugssyni: Mafía og allt borgað svart, Ásdís Rán, sprungið eista og margt fleira

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 8. mars 2019 09:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hlaðvarpsþátturinn, 90 mínútur hefur hafið göngu sína en um er að ræða þátt sem Hörður Snævar Jónsson, ritstjóri 433.is stýrir.

Rætt verður um fótbolta við áhugaverða gesti í vetur, farið verður um víðan völl.

Gestur þáttarins að þessu sinni er Garðar Gunnlaugsson sem ólst upp á Akranesi, gríðarleg pressa var á honum frá unga aldri enda bræður hans hetjur á Akranesi, Arnar og Bjarki.

Garðar er tíu árum yngri en Garðar fetaði sína braut, var seinn til enda tók hann seint út fullan þroska. Segja má að Garðar hafi sprungið út hjá Val og þar fór boltinn að rúlla. Við tóku áhugaverð ár í atvinnumennsku, tíminn í Búlgaríu stendur upp úr, utan vallar varð Garðar að þola mikið áreiti enda varð eiginkona hans þá, Ásdís Rán Gunnarsdóttir heimsfræg þar í landi.

Garðar er hvergi nærri hættur í fótbolta, eftir fróðleg ár með ÍA þá gekk hann í raðir Vals síðast haus og ætlar sér stóra hluti á Hlíðarenda.

Meira:
90 mínútur með Arnari Grétarssyni: Byssuóður Grikki og ljótar sögusagnir eftir uppsögn hjá Blikum
90 mínútur með Arnari Gunnlaugssyni: Tvíburi, barnastjarna, mögnuð afrek og hroki
90 mínútur með Bjarna Guðjónssyni: Hafnaði Liverpool, Dalglish og Shearer og áhugaverður þjálfaraferill
90 mínútur með Geir Þorsteinssyni: Stoltur af starfi sínu og vill aftur inn – Ræðir gróusögur sem gjósa núna
90 mínútur með Jóhanni Berg: Ungur upplifði hann höfnun og erfiðleika – Líður vel á stærsta sviðinu
90 mínútur með Hólmari Erni: Fróðlegur tími hjá West Ham – Góðir og slæmir tímar á ferlinum
90 mínútur með Rúnari Kristinssyni: Magnaður ferill í fótbolta – Liverpool, landsliðið og brottrekstur
90 mínútur með Viðari Erni: Markavél sem fór á röngum tíma til Kína – Of mikið gert úr drykkju fyrir landsleiki
90 mínútur með Theodóri Elmari: Hlustaðu á þáttinn hérna – Fótbolti, sorgin að missa bróður sinn og Twitter stríð
90 mínútur með Þorvaldi Örlygssyni: Hlustaðu á þáttinn hérna – Æskuárin, fróðlegur tími með Brian Clough og fleira
90 mínútur með Tryggva Guðmundssyni: Hlustaðu á þáttinn hérna – Bikaróður, blóðtappi og leiðindi í Fylki
90 mínútur með Guðna Bergssyni: Hlustaðu á þáttinn hérna – Gagnrýnin, kosningar og erfiða haustið
90 mínútur með Herði Magnússyni: Hlustaðu á þáttinn hérna – Markanef, Eiður Smári og Pepsimörkin
90 mínútur með Heimi Guðjónssyni: Hlustaðu á þáttinn hérna – Uppsögnin hjá FH, Færeyjar og flugferð með Gaua Þórðar
90 mínútur með Jóni Rúnari Halldórssyni: Hlustaðu á þáttinn hérna – FH, persónuníð, KSÍ og gervigras
90 mínútur með Frey Alexanderssyni

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Nú líklegast að hann fari til Spánar

Nú líklegast að hann fari til Spánar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“